Lára Kristín Pedersen leikmaður meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hefur kvatt liðsfélaga sína í bili en hún er nú komin til New York þar sem hún fer í háskóla í vetur.
Kristín og Sara á Laugarvatn
Tveir leikmenn frá Aftureldingu hafa verið boðaðir á úrtökumót stúlkna, fæddra 1998 sem KSÍ heldur á Laugarvatni um næstu helgi.
Tap á heimavelli í toppslagnum
Aftureldingu mistókst að ná efsta sæti 2.deildar á miðvikudag þegar KV kom í heimsókn á N1 völlinn að Varmá.
Valur hafði nauman sigur á síðustu metrunum
Pepsideild kvenna er komin af stað eftir sumarhlé og fyrsti leikur síðari umferðarinnar hjá okkar stelpum var gegn stórliði Vals á N1 vellinum að Varmá
Handboltaskólinn byrjar 6. ágúst!
YNGRI HÓPAR – börn fædd 2006 – 2004.
Kennt verður frá kl: 10:00 – 12:00.
ELDRI HÓPAR – krakkar fæddir 2000 – 2003.
Kennt verður frá kl: 12:30 – 14:30.
Hlökkum til að sjá sem flesta krakka,
handboltagestir koma í heimsókn!
kveðja Þjálfarar
Tek við skráningum á sigrunmas@gmail.com
Afturelding – KV á miðvikudag
Það verður toppslagur á N1 vellinum að Varmá á miðvikudag þegar Afturelding mætir KV í 2.deild karla kl.19:15
Afturelding – Valur á þriðjudag í Pepsideildinni
Þá er keppni í Pepsideild kvenna að hefjast á ný eftir EM hléið og fyrsti leikur í síðari umferðinni er gegn Val á N1 vellinum að Varmá kl 19:15
Styttist í næstu leiki á N1 vellinum
Nú styttist óðum í næstu leiki á N1 vellinum að Varmá en júlí hefur verið afskaplega rólegur hingað til.
Axel með U17 til Noregs
Þorlákur Már Árnason landsliðsþjálfari U17 landsliðs karla hefur valið Axel Óskar Andrésson í landsliðið sem keppir á Norðurlandamótinu í Hamar í Noregi 4. til 11.ágúst nk.
Axel Óskar á reynslu til Reading í Englandi
Axel Óskar Andrésson mun í næstu viku halda til Englands á reynslu hjá Reading. Hann mun æfa með unglingaliði félagsins í viku tíma.