Blakið hefst á morgun.

Blakdeild AftureldingarBlak

Haustmót BLÍ fer fram á morgun laugardag. Afturelding mætir þar með lið í karla og kvennaflokki.

Stórleikur á Varmá á miðvikudag

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding og Stjarnan mætast í Pepsideildinni á miðvikudag kl 17:30 og er þetta síðasti heimaleikurinn okkar í deildinni á þessu tímabili.

Mikilvægt stig á Akureyri

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding heimsótti Þór/KA á Akureyri á laugardag í sextándu umferð Pepsideildarinnar og náði þar jafntefli við Íslandsmeistarana frá í fyrra.