Afturelding átti skínandi góðan leik gegn FH á þriðjudag í Pepsideildinni og það skilar sér í þremur leikmönnum í lið umferðarinnar á Fótbolta.net.
Stórsigur í viðburðaríkum leik að Varmá
Afturelding lagði FH 5-2 í einstaklega fjörugum leik á N1 vellinum að Varmá á þriðjudag og styrkti þar með stöðu sína verulega í Pepsideildinni.
Fimm frá Aftureldingu í U19 landsliðsúrtak
Afturelding á fimm fulltrúa á úrtaksæfingum U19 kvennalandsliðins sem fram fara í Kórnum um næstu helgi
FH kemur í heimsókn í Pepsideildinni á þriðjudag
Það verður sannkallaður sex stiga leikur hjá stelpunum okkar á þriðjudag þegar FH mætir á N1 völlinn að Varmá í Pepsideild kvenna kl. 19:00
Síðasta fótboltanámskeið sumarins!
Fótboltaveisla Aftureldingar dagana fer fram dagana 19.-22.ágúst
Jafntefli í Sandgerði – Afturelding á toppnum
Afturelding gerði jafntefli við Reyni Sandgerði á útivelli á sunnudagskvöld 1-1 en stigið dugar þó til að ná toppsæti 2.deildar
Arnór Breki valinn á úrtaksæfingar á Laugarvatni
Arnór Breki Ásþórsson leikmaður úr 3.flokki var valinn til þáttöku á úrtökumóti KSÍ á Laugarvatni sem fram fer um helgina
Selfyssingar reyndust erfiðir
Afturelding tók á móti Selfossi í Pepsideild kvenna á fimmtudagskvöld og varð að sjá á eftir stigunum austur fyrir fjall en gestirnir unnu 2-0.
Afturelding – Selfoss á fimmtudag
Afturelding tekur á móti Selfossi í Pepsideildinni á fimmtudag og hefst leikurinn kl 19:15 á N1 vellinum að Varmá
Frábær frammistaða Aftureldingar á AMÍ
Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi var haldið á Akureyri 28. – 30 júní 15 sundfélög mættu með keppendur á mótið og voru 222 sundmenn skráðir til keppni. Afturelding átti að þessu sinni 11 þáttakendur sem höfðu náð lágmörkum inn á þetta stærsta sundmót ársins og stóðu þau sig öll frábærlega. Þau voru flest að bæta sig eða við sína bestu tíma. Það …