Selfyssingar reyndust erfiðir

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding tók á móti Selfossi í Pepsideild kvenna á fimmtudagskvöld og varð að sjá á eftir stigunum austur fyrir fjall en gestirnir unnu 2-0.

Frábær frammistaða Aftureldingar á AMÍ

Sunddeild AftureldingarSund

Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi var haldið á Akureyri 28. – 30 júní 15 sundfélög mættu með keppendur á mótið og voru  222 sundmenn skráðir til keppni. Afturelding átti að þessu sinni 11 þáttakendur sem höfðu náð lágmörkum inn á þetta stærsta sundmót ársins og stóðu þau sig öll frábærlega.  Þau voru flest að bæta sig eða við sína bestu tíma. Það …