Aðalfundur karatedeildar Aftureldingar

Karatedeild AftureldingarKarate

Aðalfundur karatedeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn, 11. mars 2013, kl. 18:00 í „gámi“ við íþróttahúsið Varmá.

Aðalfundur Fimleikadeildar

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Aðalfundur Fimleikadeildar verður haldinn mánudaginn 11. mars næstkomandi kl. 20:00 í Skólastofu 6. Á fundinum verða hefðbundin aðalfundarstörf. Foreldrar eru hvattir til þess að mæta á fundinn.

Vinningsnúmerin í happdrætti meistaraflokks kvenna í handbolta

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

1.  flug að eigin vali fyrir 2 með flugfélagi Íslands  nr.   4312. Gjafabréf-3ja mán kort í World Class  nr.   4353. Söngur Karlakórs Kjalnesinga   nr.  6124. Hellaferð fyrir tvo með Icelands Execursions    nr. 3625. Hornbjarg – jakki frá 66°N    nr. 1096. Tindur – jakki frá 66°N    nr. 2287. MiFi beinir frá Vodafone  nr. 8238. Grill frá N1   nr.   9929. Gjafabréf frá …

Afturelding bikarmeistari í 2. flokki stúlkna í blaki!

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Bikarmeistaramót Blaksambandsins í 2. og 3. flokki drengja og stúlkna fór fram helgina 23-24 febrúar. 3. flokkur lék á laugardeginum og léku drengirnir í Hagaskóla en stúlkurnar í íþróttahúsi kennaraháskólans. Lið Aftureldingar í drengjaflokki náði ekki að spila til úrslita en stóðu sig mjög vel.
Stúlkurnar í 3. flokki spiluðu mjög vel á mótinu og fóru alla leið í úrslitaleikinn þar sem leikið var á móti HK um bikarmeistaratitilinn.

Afturelding bikarmeistari í 2. flokki stúlkna í blaki!

Blakdeild AftureldingarBlak

Bikarmeistaramót Blaksambandsins í 2. og 3. flokki drengja og stúlkna fór fram helgina 23-24 febrúar. 3. flokkur lék á laugardeginum og léku drengirnir í Hagaskóla en stúlkurnar í íþróttahúsi kennaraháskólans. Lið Aftureldingar í drengjaflokki náði ekki að spila til úrslita en stóðu sig mjög vel.
Stúlkurnar í 3. flokki spiluðu mjög vel á mótinu og fóru alla leið í úrslitaleikinn þar sem leikið var á móti HK um bikarmeistaratitilinn.

Nýr þjálfari hjá meistaraflokki karla í handbolta

Ungmennafélagið Afturelding

Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar og Reynir Þór Reynisson hafa komist að samkomulagi um að Reynir láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik. Reynir Þór  tók við liði Aftureldingar í lok  árs 2011 og hefur stýrt Mosfellingum síðan. Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar þakkar Reyni Þór fyrir góð störf í þágu félagsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni. Konráð Ólavsson hefur verið ráðinn þjálfari …