5 strákar frá Aftureldingu í U-19 ára landsliðshóp karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs karla hefur valið æfingahóp sem mun æfa í júní fyrir European Open sem fram fer í Gautaborg í byrjun júlí. Æfingarnar byrja þriðjudaginn 4.júní.  Af 26 manna hóp eru 5 strákar frá Aftureldingu. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn:Ágúst Elí Björgvinsson – FHBjarki Snær Jónsson – AftureldingValtýr Hákonarson – FramLárus Gunnarsson – Grótta Aðrir leikmenn:Adam Baumruk …

RISABINGÓ

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Meistaraflokks kvenna í handbolta í Lágafellsskóla 1.júní kl 12:00

Mikið af flottum vinningum.

NM: Tvö silfur til Aftureldingar í Finnlandi

TaekwondoTaekwondo

Frá vinstri á myndinni eru Richard Már Jónsson form TKÍ, Arnar Bragason, Erla Björg Björnsdóttir og Meisam Rafiei yfirþjálfari TKD Aftureldingar og jafnframt landsliðsþjálfari.