Keppni í 2.deild karla í knattspyrnu heldur áfram á fimmtudag þegar Afturelding mætir Hamar í Hveragerði
Liverpoolskólinn að hefjast á Tungubökkum
Nú styttist óðum í Liverpoolskólann en uppselt er í skólannn að undanskildum tveimur plássum í markmannshóp
5 strákar frá Aftureldingu í U-19 ára landsliðshóp karla
Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs karla hefur valið æfingahóp sem mun æfa í júní fyrir European Open sem fram fer í Gautaborg í byrjun júlí. Æfingarnar byrja þriðjudaginn 4.júní. Af 26 manna hóp eru 5 strákar frá Aftureldingu. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn:Ágúst Elí Björgvinsson – FHBjarki Snær Jónsson – AftureldingValtýr Hákonarson – FramLárus Gunnarsson – Grótta Aðrir leikmenn:Adam Baumruk …
Strákarnir biðu lægri hlut gegn ÍR
Afturelding tapaði sínum fyrsta leik í 2.deildinni í sumar þegar liðið mætti ÍR á Varmárvelli á laugardag. Úrslitin urðu 1-2 fyrir gestunum
Afturelding – ÍR á laugardag 1.júní kl 14:00
Á laugardag taka strákarnir okkar á móti ÍR á Varmárvelli í 2.deild karla í knattspyrnu. Leikurinn er í 4.umferð deildarinnar og hefst kl 14:00
RISABINGÓ
Meistaraflokks kvenna í handbolta í Lágafellsskóla 1.júní kl 12:00
Mikið af flottum vinningum.
Afturelding mætir Stjörnunni í bikarnum
Nú í hádeginu var dregið í 16 liða úrslit í Borgunarbikar kvenna í höfuðstöðvum KSÍ
Baráttuglaðar Aftureldingarstúlkur mættu Blikum
Það var boðið uppá hörkuleik að Varmá á þriðjudag þegar Afturelding tók á móti toppliði Breiðabliks í Pepsideildinni
NM: Tvö silfur til Aftureldingar í Finnlandi
Frá vinstri á myndinni eru Richard Már Jónsson form TKÍ, Arnar Bragason, Erla Björg Björnsdóttir og Meisam Rafiei yfirþjálfari TKD Aftureldingar og jafnframt landsliðsþjálfari.