Vel heppnuðum Liverpool skóla lokið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Þriðja Liverpoolskólanum sem haldinn er í samvinnu við knattspyrnudeild Aftureldingar lauk á laugardag og er mál manna að frábærlega hefði til tekist

Sigurmark á síðustu stundu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding náði með harðfylgni að tryggja sér sigur á Hamar í Hveragerði á fimmtudagskvöld 1-0 í 2.deild karla.

Ósigur í Eyjum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja á miðvikudag í Pepsideild kvenna og varð að sætta sig tap.

Beltapróf 7. júní

Karatedeild AftureldingarKarate

Föstudaginn 7. júní verða beltapróf hjá karatedeild Aftureldingar. Þann dag verða einungis beltapróf, engir karatetímar, og prófdómari verður yfirþjálfari deildarinnar Willem C. Verheul, 2. dan. Prófin verða í karatesalnum í Varmá.