Á laugardaginn 15.september verður haldið Mosósmót fyrir 40 ára og eldri og yngri á Tungubökkum í Mosfellsbæ.
Svartbeltispróf hjá Taekwondodeild Aftureldingar
Um helgina var haldið sameiginlegt svartbeltispróf hjá félögunum.Ármann, Björk og Aftureldingu.
Meistaraflokkur karla vann Ragnarsmótið
Strákarnir okkar í meistaraflokki unnu Ragnarsmótið sem var haldið á Selfossi um helgina. Þeir spiluðu úrslitaleikinn við Fram og var staðan jöfn 29:29 í leikslok. Þá tók við vítakastkeppni og Davíð Svansson varði 2 vítaköst sem færði strákunum sigurinn en lokatölur voru 33:30. Markahæstir hjá Aftureldingu voru Örn Ingi Bjarkason með 8 mörk og Sverrir Hermannsson með 5 mörk. Handknattleiksdeild …
Anton kallaður til liðs við U19 landsliðið
Anton Ari Einarsson markmaður 2.flokks og varamarkmaður með meistaraflokki hefur verið kallaður í leikmannahóp U19 fyrir leik gegn Eistlandi á sunnudag
Afturelding áfram á meðal þeirra bestu !
Afturelding tryggði sér áframhaldandi veru í efstu deild Íslandsmótins í knattspyrnu með 4-4 jafntefli við hið gamalgróna stórveldi Vals á Varmárvelli á laugardag.
Afturelding – Valur í Pepsideildinni á laugardag
Á laugardag fer fram síðasta umferð Pepsideildarinnar þegar stórlið Vals kemur í heimsókn á Varmárvöll. Leikurinn hefst kl 14:00.
Þriðji flokkur karla upp um deild !
Þriðji flokkur karla hefur átt prýðistímabil í sumar í Íslandsmótinu og með góðum lokaspretti tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni sem hófst í vikunni.
Laust í nokkrum hópum í fimleikum
Bilun var í skráningarkerfinu í síðustu viku. Þess vegna fengu einhverjir foreldrar þau skilaboð að lokað væri fyrir skráningar í einhverja hópa. Það hefði getað misskilist að hóparnir væru fullir. Svo er ekki við getum ennþá tekið við fleiri fimleikabörnum. Kerfið er komið í lag og leiðbeiningar er að finna í fyrri frétt sem er hér á síðunni. Hvet alla …
Glæsilegur sigur á KR í Pepsi deildinni
Afturelding vann glæsilegan sigur á KR á KR-velli í Pepsi deildinni á þriðjudagskvöld. Leiknum lauk 4-0 fyrir okkur og þar með er KR fallið í 1.deild.
Vetrarstarfið í knattspyrnudeild að hefjast
Nú er keppnistímabili knattspyrnufólks að ljúka og vetrarstarfið í yngri flokkunum að hefjast.