Íslandsmeistarar í blaki!

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fréttir

Aftureldingarkonur unnu Íslandsmeistaratitilinn í blaki 2012 í annarri viðureign liðsins um titilinn við Þrótt Neskaupsstað í dag.

Sigur á Selfossi í fyrsta leik í umspili.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Afturelding og Selfoss léku fyrsta leik sinn í umspili um sæti í N1 deild á næsta ári að Varmá í gær. Heimamenn unnu öruggan sigur 30-25 eftir að stað í hálfleik var 17-9 fyrir Aftureldingu. Mosfellingar byrjuðu leikinn að krafti og náðu góðri forystu, en svo jafnaðist leikurinn um miðjan fyrri hálfleik. Undir lok hálfleiksins tóku leikmenn Aftureldingar góðan sprett …

N1 deild karla handbolti umspil.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

N1 deild karla handbolti umspil.Afturelding – Selfoss fimmtudaginn 19. apríl kl 19.30. Afturelding spilar fyrsta leik sinn í umspili um að halda sæti sínu í N1 deildinni á fimmtudaginn 19. apríl sumardaginn fyrsta kl 19.30 að Varmá.Andstæðingarnir eru 1.deildar lið Selfoss. Vinna þarf tvo leiki til að komast áfram og það lið sem gerir það mætir Viking eða Stjörnunni, síðar …

Pétur Júníusson valin í u-20 ára landslið karla

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Pétur Júníusson hefur verið valin í u-20 ára landslið karla sem munu leika í undankeppni EM hér á landi um páskana. Liðið er þar í riðli með Bosníu og Eistlandi og kemst eitt lið áfram í lokakeppnina sem leikin verður í Tyrklandi í sumar. Leikið verður í Víkinni. Leikplan riðilsins er: Föstudagur 6.apríl Bosnía Herzegovína – Ísland kl.15.00 Laugardagur 7.apríl …