Davið og jóhann bestir í mfl karla í handboltanum.
Böðvar Páll kosinn efnilegasti leikmaður N1 deildarinnar
Um helgina var Böðvar Páll kosinn efnilegasti leikmaður N1 deildar í vetur og er þetta mikill heiður fyrir þennan unga frábæra leikmann.Böðvar er aðeins 17 ára gamall en er þegar orðin einn af lykilmönnum í meistaraflokki Aftureldingar, auk þess að eiga sæti í U18 og U20 ára landsliðum. Hann er mjög öflugur varnarmaður og er auk þess efnilegasta skytta landsins. …
Jafntefli í fyrsta leik í Pepsi deildinni.
Pepsi deild kvenna hófst á sunnudag með heilli umferð. Afturelding tók á móti FH á Varmárvelli og lauk leik með 1-1 jafntefli.
Pepsi deild kvenna hefst á sunnudag
Afturelding mætir FH á Varmárvelli kl 19:15 í fyrstu umferð.
Knattspyrnudeild hvetur Mosfellinga til að fjölmenna og gefa tóninn fyrir sumarið.
Jafntefli í fyrsta leik hjá strákunum
Afturelding hóf leik í Íslandsmótinu með 2-2 jafntefli við Njarðvík
Afturelding – Njarðvík á Varmárvelli
2.deild karla hefst föstudaginn 11.maí og verður fyrsti leikur strákanna okkar á Varmárvelli kl 20:00 þegar lið Njarðvíkur kemur í heimsókn.
Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar
Nokkrir efnilegir leikmenn 2.flokks karla skrifuðu undir leikmannasamning við Aftureldingu í vikunni.
Styttist í fyrstu leiki í Íslandsmótinu
Meistaraflokkar Aftureldingar eru nú að leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu.
Bikarinn byrjar vel
Knattspyrnumenn okkar hófu knattspyrnusumarið formlega í dag þegar þeir léku fyrsta leik sinn í Bikarkeppni KSÍ.
Fjölmenni á Herrakvöldi knattspyrnudeildar
Það var fullt hús á herrakvöldi knattspyrnudeildar á föstudag sem haldið var á Hvíta Riddaranum.