Afturelding tapaði gegn ÍBV í Pepsideildinni á föstudag í Eyjum.
Æfingar hefjast hjá handknattleiksdeild sem hér segir.
Æfingar hefjast sem hér segir, tímatafla verður sett inn fljótlega. 2 flokkur karla – 13.ágúst 3 flokkur karla og kvenna -13.ágúst 4 flokkur karla ogkvenna – 13.ágúst 5 flokkur karla og kvenna – 1.september 6 flokkur karla og kvenna – 1.september 7 flokkur karla og kvenna- 1.september 8 flokkur karla og kvenna- 1.september
Silfurverðlaun á Dana Cup
4.flokkur kvenna gerði góða ferð til Danmerkur í síðasta mánuði á hið sterka alþjóðlega knattspyrnumót Dana Cup í Hjörring.
Góð þáttaka á Unglingalandsmótinu.
Knattspyrnukrakkar frá Aftureldingu voru fjölmennir á Unglingalandsmótinu á Selfossi um verslunarmannahelgina.
Enes og Baldvin Jón taka við þjálfun Aftureldingar
Enes Cogic hefur tekið við þjálfun karlaliðs Aftureldingar í 2. deild út þetta keppnistímabil. Honum til aðstoðar verður Baldvin Jón Hallgrímsson.
Nýtt námskeið í fótboltaskólanum hefst á þriðjudag
Síðasta knattspyrnunámskeið sumarsins byrjar á gervigrasinu á morgun. Fjórir dagar af frábærum fótbolta frá kl 9 – 12 alla dagana.
Meistaraflokkur kvenna fær liðsstyrk
Meistaraflokkur kvenna hefur styrkt sig fyrir lokasprettinn í Pepsi deildinni en Furtuna Velaj hefur gengið til liðs við félagið út tímabilið.
Þorsteinn hættur með meistaraflokk karla
Þorsteinn Magnússon hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu.
Lára Kristín í U23 landsliðið
Lára Kristín Pedersen hefur verið valin í U23 landslið kvenna í knattspyrnu fyrir vináttuleik gegn Skotum 5.ágúst nk.
Gunnar Logi í landsliðið
Gunnar Logi Gylfason hefur verið valinn í U17 ára landsliðið í knattspyrnu sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Færeyjum 5.til 12.ágúst.