Landsmótið fór vel af stað í dag og veðrið lék við mótsgesti. Setning mótsins var afar vel heppnuð og þar tendraði Tómas Lárusson frjálsíþróttakappi landsmótseldinn.
Landsmót 50+ sett í dag
Undirbúningur landsmótsins hefur gengið vel og um 800 hundruð skráningar hafa þegar borist. Mótið hefst núna fyrir hádegi með keppni í nokkrum greinum en mótssetningin sjálf verður kl. 19 í kvöld.
Landsmót 50+ sett í dag, föstudag.
Það er allt að verða tilbúið fyrir glæsilegt landsmót í Mosfellsbæ og þegar hafa 800 skráningar borist.
Liverpool skólinn að hefjast
Liverpool FC og Afturelding gengu í fyrravetur frá samkomulagi um að starfrækja knattspyrnuskóla á Íslandi.
Góð þátttaka á Landsmóti 50+
Skráningar á 2. Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið verður í Mosfellsbæ 8.-10. júní í sumar ganga vel. Undirbúningi miðar vel áfram og er reiknað með góðri þátttöku á mótið. Það er mikill hugur í mótshöldurum og gengur undirbúningur samkvæmt áætlun.
Afturelding mætir Selfossi í Pepsi deildinni.
Meistaraflokkur kvenna skreppur austur fyrir fjall á mánudag og leikur við Selfoss í fimmtu umferð Pepsi deildarinnar
Lítil uppskera á Húsavík.
Meistaraflokkur karla fór norður á Húsavík um helgina en uppskar engin stig að þessu sinni. Liðið mætti snörpum Völsungum sem fóru með sigur af hólmi.
Eyjapæjur tóku öll stigin
Afturelding tók á móti ÍBV í Pepsi deildinni á þriðjudagskvöld á Varmárvelli og beið ósigur 0-3 í annars nokkuð jöfnum leik.
Afturelding – ÍBV í Pepsideildinni á þriðjudag
Afturelding mætir ÍBV í Pepsideild kvenna á Varmárvelli á þriðjudag. Leikurinn hefst fyrr en venja er eða kl 18:00
Góður sigur á Hvergerðingum
Afturelding vann góðan sigur á Hamar frá Hveragerði á Varmárvelli á fimmtudag 2-1 í spennandi leik.