Á morgun þriðjudag fer fram oddaleikur að Varmá við Selfoss og hefst hann kl 19.30.Afturelding sigraði fyrsta leik liðana á fimmtudag með 5 marka mun en Selfoss sigraði svo í leik númer tvö á laugardag með eins marks mun 26-25 i æsispennandi leik á Selfossi.Leikurinn á morgun er hreinn úrslitaleikur um að halda áfram keppninni og sigurvegarinn í leiknum á …
Íslandsmeistarar í blaki!
Aftureldingarkonur unnu Íslandsmeistaratitilinn í blaki 2012 í annarri viðureign liðsins um titilinn við Þrótt Neskaupsstað í dag.
Sigur á Selfossi í fyrsta leik í umspili.
Afturelding og Selfoss léku fyrsta leik sinn í umspili um sæti í N1 deild á næsta ári að Varmá í gær. Heimamenn unnu öruggan sigur 30-25 eftir að stað í hálfleik var 17-9 fyrir Aftureldingu. Mosfellingar byrjuðu leikinn að krafti og náðu góðri forystu, en svo jafnaðist leikurinn um miðjan fyrri hálfleik. Undir lok hálfleiksins tóku leikmenn Aftureldingar góðan sprett …
N1 deild karla handbolti umspil.
N1 deild karla handbolti umspil.Afturelding – Selfoss fimmtudaginn 19. apríl kl 19.30. Afturelding spilar fyrsta leik sinn í umspili um að halda sæti sínu í N1 deildinni á fimmtudaginn 19. apríl sumardaginn fyrsta kl 19.30 að Varmá.Andstæðingarnir eru 1.deildar lið Selfoss. Vinna þarf tvo leiki til að komast áfram og það lið sem gerir það mætir Viking eða Stjörnunni, síðar …
Annar sigurinn í röð hjá stelpunum
Meistaraflokkur kvenna vann Þrótt 2-0 í Lengjubikarnum í knattspyrnu á föstudag í Egilshöll
Ný stjórn Sunddeildar
Ný stjórn Sunddeildar tekin til starfa.
Íþróttaskóli barnanna Afturelding
Nýtt 5 tíma námskeið hefst í íþróttaskólanum laugardaginn 14. apríl. Síðasti tíminn verður laugardaginn 12. maí.
Nýr leikmaður gengur til liðs við Aftureldingu.
Vendula Strnadova, tékkneskur miðvallarleikmaður hefur samið við meistaraflokk kvenna um að leika með Aftureldingu í Pepsi deildinni í sumar.
Fundur um dómaramál – Gunnar Jarl mætir
Knattspyrnudeild heldur fund fyrir leikmenn, þjálfara og stjórnarfólk í skólastofunni að Varmá á fimmtudagskvöld kl 20:30
Sigur hjá stelpunum í Lengjubikarnum
Meistaraflokkur kvenna krækti sér í sín fyrstu stig í Lengjubikarnum þetta árið þegar liðið vann öruggan 3-1 sigur á Selfossi að Varmá