Stórtónleikar á veitingahúsinu Hvíta Riddaranum kl. 21 en þar mun Andrea Gylfadóttir koma fram ásamt hlljómsveitinni Future Blues Project.
Páskaegg fyrir áhöldum
Fimleikadeildin hyggst fara í miklar fjáraflanir á árinu til þess að styrkja tækjakost deildarinnar. Nú erum við að hefja sölu á gómsætum páskaeggjum frá Sambó. Eggin eru sannkölluð fjölskylduegg en þau eru 900 grömm og stútfull af nammi.
Hvíti riddarinn ræður þjálfara
Á dögunum var Bjarki Már Sverrisson ráðinn þjálfari Hvíta riddarans. Hann er reyndasti þjálfari Aftureldingar og mikill fengur fyrir Hvíta riddarann.
Hópa og firmamót knattspyrnudeildar 18.febrúar
Laugardaginn 18.febrúar fer fram Hópa og firmamót knattspyrnudeildar á Varmá kl. 10-15
Þrjú frá Aftureldingu á landsliðsæfingum
Afturelding á þrjá fulltrúa á æfingum knattspyrnulandsliða um þessar mundir.
Afturelding mætir Stál-úlfi í fyrstu umferð
Dregið hefur verið til fyrstu umferðanna í bikarkeppni KSÍ og fá strákarnir okkar spennandi verkefni.
KOI æfingamót 25.febrúar
KOI kata og kumite æfingamót verður haldið laugardaginn 25.febrúar 2012, Fylkissetrinu (Mest-húsinu) – Norðlingaholti. Æfingamótið er haldið í tengslum við heimsókn Steven Morris.
Kata og kumite æfingabúðir með Steven Morris
KOI (Kobe Osaka International) æfingabúðir fara fram dagana 23. og 24. febrúar n.k. Þjálfari er Steven Morris, 6.dan Kobe Osaka International frá Skotlandi.
Hvíti Riddarinn í C-riðli 3.deildar í sumar
Mótanefnd KSÍ hefur gefið út riðlaskiptingu í 3. deild karla fyrir keppnistímabilið 2012. Drög að leikjaniðurröðun má finna á heimasíðu KSÍ
Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata
Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata fer fram í íþróttahúsi Breiðabliks sunnudaginn 19.febrúar n.k.