Hvíti riddarinn ræður þjálfara

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Á dögunum var Bjarki Már Sverrisson ráðinn þjálfari Hvíta riddarans. Hann er reyndasti þjálfari Aftureldingar og mikill fengur fyrir Hvíta riddarann.

KOI æfingamót 25.febrúar

Ungmennafélagið Afturelding

KOI kata og kumite æfingamót verður haldið laugardaginn 25.febrúar 2012, Fylkissetrinu (Mest-húsinu) – Norðlingaholti. Æfingamótið er haldið í tengslum við heimsókn Steven Morris.

Kata og kumite æfingabúðir með Steven Morris

Ungmennafélagið Afturelding

KOI (Kobe Osaka International) æfingabúðir fara fram dagana 23. og 24. febrúar n.k. Þjálfari er Steven Morris, 6.dan Kobe Osaka International frá Skotlandi.

Byrjendanámskeið barna á vorönn 2012

Ungmennafélagið Afturelding

Byrjendanámskeið á vorönn fyrir börn, 6 ára og eldri hófst í byrjun febrúar. Þjálfari er Telma Rut Frímannsdóttir og kennt er tvisvar í viku: á mánudögum frá kl. 16.15 – 17.15 og á föstudögum frá kl. 15.15 – 16.00. Hægt er að mæta frítt í prufutíma í febrúar!