Ný stjórn Sunddeildar

Sunddeild Aftureldingar Sund

11.apríl síðastliðinn tók til starfa ný stjórn sunddeildar, en hana skipa:
Haukur ómarsson Formaður
Gísli Jón Magnússon Gjaldkeri
Gerður Pálsdóttir Ritari
Adonis Karaolanis meðstjórnandi
Geir Rúnar Birgisson meðstjórnandi

Fráfarandi stjórn var
Ragnar Stefánsson
Ýr Þórðardóttir
Hildur Karen Sigurbjörnsdóttir
Jónína Jónsdóttir
Geir Rúnar Birgisson verður áfram í stjórn næsta árið.

Fyrrverandi stjórn óskar nýrri stjórn til hamingju og góðs gengis í starfi.
Áfram Afturelding!