Blakarar frá Aftureldingu á Smáþjóðarleikunum

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Í næstu viku fara fram Smáþjóðarleikarnir og eru þeir haldnir í Andorra að þessu sinni dagana 27-30 maí. Þar sem kvennalið Íslands í blaki er að keppa í Silver League á sama tíma þá geta þær ekki tekið þátt í leikunum. Afturelding átti 6 þátttakendur í  íslenska karlaliðinu en því miður þá þurfti Sigþór Helgason að draga sig út vegna …

Körfuboltakrakkar á ferð og flugi yfir helgina.

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

12 leikir á mismunandi stöðum á landinu. Núna um helgina er næstsíðasta keppnishelgi yngri flokka körfuknattleiksdeildar Aftureldingar í vetur. Krakkar fæddir 2012 og skipa 7. flokk sendi tvö lið til keppni í ár en þeir spila á Sauðárkróki núna um helgina. Frábært veður er fyrir norðan en yfir 20 gráðu hita er spáð í forsælu og mikið fjör framundan.   …

Safnað fyrir ferð til Duke University

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Í dag hefur farið fram körfuboltamaraþon þar sem 25 strákar úr 7. og 8. flokki körfuknattleiksdeildar Aftureldingar eru að safna fyrir æfingaferð til Duke University í Bandaríkjunum.  Ferðin verður farin 22.-29.  júní og undirbúningur á fullu.  Drengirnir hafa verið duglegir að safna áheitum undanfarnar vikur og nú er að standa við áheitin sem hafa safnast.  Körfuboltamaraþonið byrjaði í morgun klukkan …

Framboð óskast

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar eftir framboðum til formanns og stjórnar Barna og Unglingaráðs. Framboðsfrestur er til 15. Maí. Framboðum er skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar á netfangið: einar@afturelding.is Áfram Afturelding

Fjallahjólanámskeið fyrir 7–10 ára

Hjóladeild AftureldingarHjól

Hjóladeild Aftureldingar býður upp á fjögur skemmtileg fjallahjólanámskeið fyrir börn á aldrinum 7–10 ára í júní 2025! 📆 Dagsetningar námskeiða:🔸 10.–13. júní🔸 16.–20. júní ⏰ Tímasetningar – hægt er að velja:🔹 Námskeið fyrir hádegi kl. 9:00–12:00🔹 Námskeið eftir hádegi kl. 13:00–16:00(3 klst. í senn – fjórir dagar í senn, samtals fjögur mismunandi námskeið) ATH! Takmarkaður fjöldi barna er á hvert …

Framhalds aðalfundur

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur félagsins fór fram 30. apríl síðastliðin þar sem Ásgeir Jónsson var kosinn sem áframhaldandi formaður félagsins og Geirarður Long til áframhaldandi stjórnarsetu næstu tvö árin. Inga Hallsteinsdóttir og Hildur Pála Gunnarsdóttir hafa ákveðið gefa ekki kost á sér áfram í aðalstjórn félagsins og er þess famvegna boðað til framhaldsfundar þar sem kosið verður til tveggja sæta í stjórn. Afturelding …

Kveðja frá Aftureldingu

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding fjölskyldan hefur kvatt einn af sínum bestu mönnum. Ólafur Gísli Hilmarsson formaður barna- og unglingaráðs handknattleiksdeildar Aftureldingar er fallinn frá eftir stutt baráttu við krabbamein. Óli var einn af þeim sem gerði allt fyrir handknattleiksdeildina, hafði mikla ástríðu fyrir starfinu og vann statt og stöðugt að því að gera starfið og ekki síst umhverfið í kringum handboltann og handboltaiðkendur …

Fjallahjólaæfingar ungmenna 2025

Hjóladeild AftureldingarHjól

Hjóladeild Aftureldingar býður spenntum ungmennum á aldrinum 10–17 ára (fædd 2008–2015) að taka þátt í fjallahjólaæfingum í Mosfellsbæ sumarið 2025! Æfingarnar fara fram tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30–19:00. Mæting er við íþróttahúsið að Varmá, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Til að tryggja að allir fái að njóta sín sem best verður hópunum skipt niður eftir …