Handbolti yngri flokkar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

13 Aftureldingardrengir í yngri landsliðum Íslands! Í síðustu viku voru 13 Mosfellingar valdir til þess að taka þátt í æfingum yngri landsliða karla. Framtíðin er svo sannarlega björt í Mosfellsbæ. Við óskum þeim til hamingju með valið og við vitum að þeir muni standa sig vel. Hér að neðan má sjá valið. U-15 Landslið Karla Róbert Hákonarson U-16 Landslið karla …

karate

Grand Prix 1 – bikarmót unglinga

Karatedeild AftureldingarKarate

Grand Prix mótaröðin hófst í mars, en hún er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 168 þátttakendur skráðir til keppni en þetta er fjölmennasta GP mót sem hefur verið haldið hingað til. Karatedeild Aftureldingar var með fjóra keppendur, alla í kata. Allir stóðu sig ótrúlega vel og öll hafa þau bætt sig mikið! Öll færðust þau upp um aldursflokk og …

Góður árangur á GK mótum

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Gk mótinu er skipt upp í yngri flokka og eldri flokka. Yngri flokka mótið fór fram 7.-9. febrúar á meðan eldra mótið fór fram 28. febrúar til 2. mars. Fimleikadeild aftureldingar var með langflesta skráða á mótið í yngri flokkum og er stærsta fimleikadeild íslands þegar kemur að hópfimleikum yngri flokka. Þrátt fyrir fordæmalausan fjölda þátttakenda á mótum þá er …

BIKARVEISLA Í VIKUNNI

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Blakdeild Aftureldingar er með bæði karla-og kvennalið sín í FINAL4 í Kjörísbikarnum í blaki. Hátíðin hefst á fimmtudaginn og drógust bæði liðin á móti KA og spila strákarnir á fimmtudaginn kl 19:30 og stelpurnar á föstudaginn kl 17:00. FINAL4 helgin er spiluð í Digranesi og miðasala á Stubb appinu.  Aftureldingarfólk er hvatt til að mæta og styðja liðin í undanúrslitaleikjunum …

Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ 2025

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um vegna út­hlut­un­ar styrkja til efni­legra ung­menna sem leggja stund á íþrótt­ir, tóm­stund­ir eða list­ir yfir sum­ar­tím­ann. Öll ung­menni á aldr­in­um 16-20 ára, (f. 2005, 2006, 2007 og 2008) með lög­heim­ili í Mos­fells­bæ, sem skara fram úr og/eða hafa sýnt sér­staka hæfi­leika á sínu sviði geta sótt um styrk­inn. Markmið styrks­ins er með­al ann­ars …

Afturelding í 3. sæti í EYBL keppninni í Valmiera Lettlandi

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

10. flokkur Aftureldingar, strákar fæddir 2009, hélt til Lettalands í byrjun febrúar þar sem þeir léku í Evrópudeild yngri félagsliða, EYBL keppninni (European Youth Basketball League). EYBL keppnin hefur verið haldin árlega síðustu 28 ár og er keppninni skipt upp í norður og suður deild og mismunandi aldurshópa U13, U15 , U16 , U17 og U20. Stjarnan sendi lið til …

Handbolti yngri flokkar 12. febrúar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

5. flokkur og yngri 5. flokkur kvenna eldra ár Frábær helgi að baki á Akureyri á móti hjá Þór/KA þar sem stelpurnar bættu helling við reynslubankann – bæði utan vallar sem innan. Stelpurnar eru búnar að standa sig með prýði, æfa sig helling í liðsheild og að fagna bæði sínum eigin sigrum og framförum inni á vellinum – sem og …

Handbolti yngri flokkar 11. febrúar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Hæfileikamótun HSÍ fyrir 2011 árganginn fer fram helgina 14. til 16. febrúar . Afturelding á  þar fimm leikmenn eða Emmu Guðrúnu Ólafsdóttur, Erna Karenu Hilmarsdóttir, Söru Katrínu Reynisdóttir , Natan Nóel Vignisson og Alex Þór Sveinsson. Markmið Hæfileikamótunar HSÍ er fyrst og fremst að fylgjast með yngri leikmönnum félaganna og fjölga þeim iðkendum sem fylgst er með á landsvísu, veita …

77-74 og annar sigur strákanna staðreynd eftir rafmagnaðar lokasekundur í dag á EYBL

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Strákarnir ætluðu svo sannarlega að mæta með háa orku í leik dagsins er þeir mættu liði frá Ungverjalandi, Zsiros Academy.  Þeir byrjuðu leikinn af miklum krafti komust í 10-2 og 16-6 þegar Ungverjarnir vöknuðu til lífsins og vissu ekki hvaðan á sér stóð veðrið.  Strákarnir að spila vel og höfðu greinilega farið vel yfir það sem miður fór í gær.   …