Afturelding Körfubolti kynnir með stolti ~ Séræfingaskóli Aftureldingar

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Afturelding Körfubolti ætlar að bjóða upp á 4 vikna námskeið til áramóta (8 æfingar), Séræfingarskóli Aftureldingar, þar sem iðkendur fá tækifæri til að þróa og bæta sinn leik en jafnframt æfa eins og atvinnumenn undir handleiðslu atvinnumanns í greininni. Fyrst um sinn munum við bjóða iðkenndum frá 9. bekk og upp í meistaraflokk þetta einstaka tækifæri (2011 og eldra). Eftir …

Yngri flokkarnir að standa sig vel á fyrsta Íslandsmótinu

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Um liðna helgi fór fram Haustmót U12 og fyrsti hluti af Íslandsmóti yngri flokka í blaki. U12, U 14 og U16 kvennaliðin spiluðu í Kópavogi og drengirnir í U12,U14 og U16 spiluðu í Laugardalshöllinni. Afturelding sendi 6 lið á mótin sem öll stóðu sig mjög vel og það sem mikilvægast er að öll skemmtu sér frábærlega.   U12 stelpurnar enduðu …

Afturelding með tvo lið áfram í 8 liða úrslit í VÍS bikarnum

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Bikarkeppni KKÍ og VÍS í yngri flokkum hélt áfram um helgina þegar 16 liða úrslit fóru fram. Afturelding stóð sig afar vel, en bæði 10. flokkur og 11. flokkur stráka sigruðu sína leiki og tryggðu sér sæti í 8 liða úrslitum keppninnar. Liðin verða því í pottinum þegar dregið verður á næstu dögum. 10. flokkur – Hörkuleikur gegn Fjölni 10. …

Karate Kristíana Eva

Grand Prix 3 – bikarmót unglinga

Karatedeild AftureldingarKarate

Þriðja Grand Prix mótið var haldið  27. september í íþróttahúsinu Dalsmára í Kópavogi, en það er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 99 þátttakendur skráðir til keppni. Karatedeild Aftureldingar var með sjö keppendur, alla í kata. Allir stóðu sig ótrúlega vel og öll sýna þau stöðugar framfarir!     KEPPENDUR OG ÁRANGUR Aron Trausti Kristjánsson – kata 11 ára pilta – 5. …

Brautryðjendur í Mosfellsbæ

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Síðast liðna helgi eða dagana 7-9. nóvember fór fram norðurlandamót A liða í hópfimleikum í Finnlandi. Matro Areena í Espoo tók á móti 26 liðum sem öll voru að keppast um Norðurlandameistaratitilinn 2025 fyrir framan fulla stúku. Fimleikadeild Aftureldingar í samvinnu með fimleikadeild ÍA mættu sem eitt lið á mótið og saman sótti liðið Aftur-í sér mikilvæga reynslu. Liðið Aftur-í …

Öruggur sigur meistaraflokksins á Tindastóli U

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Meistaraflokkur karla mætti liði Tindastóls U í Varmánni á sunnudagskvöldið í sínum fimmta leik í 2. deildinni.  Afturelding hafði öruggan sigur, 102-77, eftir flottan leik frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Strákarnir komu ákveðnir til leiks, náðu fljótt forystu og héldu henni út allan leikinn – mest fór munurinn í 35 stig. Það var sérstaklega ánægjulegt að sjá hversu vel …

🏀 Krakkar úr Aftureldingu mættu galvösk á Fjölnismótið – leikgleðin í fyrirrúmi! 🏀

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Um helgina mættu yngstu körfuboltakrakkarnir okkar úr Aftureldingu á Fjölnismótið í Grafarvoginum, þar sem 1.–4. bekkur tók þátt með eldmóð og bros á vör. Alls voru um 45 krakkar frá Aftureldingu sem tóku þátt í níu liðum sem voru skráð til leiks – átta strákalið og eitt stelpulið. Þau öttu kappi við fjölmörg lið úr öðrum félögum og spiluðu ótal …

Afturelding hlaut 11 verðlaun

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Sjónvarpsþátturinn Afturelding hlaut 11 verðlaun á Íslensku sjónvarpsverðlaununum sem voru afhent í gærkvöld fyrir árið 2023  og stóð þar með upp sem algjör sigurvegari árið 2023. Hljóð ársins. Klipping ársins Kvikmyndataka ársins Tónlist ársins Búningar ársins Gervi ársins Handrit ársins Leikið sjónvarspefni ársins Leikkona ársins Leikstjóri ársins og Sjónvarpsefni ársins Til hamingju Dóri DNA, til hamingju Afturelding ❤️🖤      

Blakliðin okkar á ferð og flugi um helgina

Blakdeild AftureldingarAfturelding, Blak

Það var mikið um að vera í blakinu um allt land um liðna helgi  þó að ekki hafi verið spilað í Úrvalsdeildum karla og kvenna. Fyrsta helgin af þremur í Íslandsmóti neðri deilda var spiluð á sex mismunandi stöðum.  Spilað er í 7 kvennadeildum sem allar hafa 12 lið og í þremur karladeildum. Afturelding er með samtals 7 lið í …