Körfuboltamaraþon

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

Nú stendur yfir körfuboltamaraþon hjá drengjum í 8.-10. flokki sem eru að safna sér fyrir keppnisferð til Danmerkur og Svíþjóðar í vor.  Ragnar Ágúst gerði þetta stórskemmtilega myndaband í byrjun dags en strákarnir hófu maraþonið klukkan 8 í morgun og verða til klukkan 20 í kvöld.  Ekki var hægt að vera allan daginn í körfubolta þar sem aðrar deildir Aftureldingar …

Unglingamót Aftureldingar 17-18 febrúar 2024

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Helgina 17-18 febrúar næstkomandi verður Unglingamót Aftureldingar haldið í Íþróttamiðstöðinni að Varmá. Keppt verður í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik í flokki A og B, U13, U15, U17 og U19. Úrslit í A-flokki gefa stig inn á styrkleikalista og er hluti af Stjörnumótaröð BSÍ. Keppnisfyrirkomulag verður þannig að keppt verður í riðlum í einliðaleik en útslætti í tvíliða- og tvenndarleik. Skráningu …

Karate

Reykjavíkurmeistari í þriðja sinn – 3 RIG meistarar

Karatedeild Aftureldingar Karate

Íþróttaleikarnir Reykjavík International Games (RIG) voru haldnir dagana 27. janúar – 4. febrúar 2024. Þetta var í 17 sinn sem leikarnir voru haldnir og tólfta sinn sem Karatesamband Íslands tekur þátt. Karatehluti RIG var haldinn í Laugardalshöllinni laugardaginn 27. janúar 2024. Keppendur voru 120 talsins frá 14 félögum, þar af einn frá Spáni, einn frá Bretlandi og níu frá Svíþjóð. Alls …

Áfram í æfingahóp U15

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

Þrír iðkendur yngri flokka Aftureldingar í körfuknattleik hafa verið valdir í áframhaldandi æfingahóp yngri landsliða. Þeir eru allir í æfingahóp U15: Björgvin Már Jónsson Dilanas sketrys Sigurbjörn Einar Gíslason Það er virkilega ánægjulegt að iðkendur okkar veki eftirtekt og fái að sýna hæfileika sína á stærra sviði. Innilega til hamingju strákar! Áfram Afturelding https://www.kki.is/frettir/frett/2024/01/26/Yngri-landslidin-Aefingahopar-lidanna-fyrir-februar-aefingar/?pagetitle=Yngri+landsliðin%3a+Æfingahópar+liðanna+fyrir+febrúar+æfingar

Miðar dregnir í happdrætti Þorrablóts Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Afturelding þakkar fyrir veittan stuðning á Þorrablóti og birtir hér vinningsnúmerin á þeim vinningum sem átti eftir að draga úr. 3. Vinningur Sigurbjörg gjafabréf Cocos gjafabréf Elitabeauty lashes Heilsuklasinn Djúsí gjafabréf Ísey gjafabréf Kippa Galdur Númer 1584 hlýtur 3.vinning 4. Vinningur Blik Zenato VIP vínpakki Esja spirit víndæla N1 gjafabréf Útilegumaðurinn 2 kippur galdur Númer 3102 hlýtur 4.vinning 5. Vinningur …

Sigur í Borgarnesi – Afturelding í undanúrslit VÍS bikarsins

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

9.flokkur karla kominn í undanúrslit VÍS bikarkeppni KKÍ eftir öruggan 38 stiga sigur í Borgarnesi í kvöld 82-44. Aftureldingarstrákar byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust í 15-2 forystu strax í upphafi leiks. Borgnesingar settu á lokamínútum fyrsta leikhluta þrjár 3ja stiga körfur og munurinn 19-12 eftir fyrsta leikhluta. Mikill kraftur var í hópnum í upphafi 2. leikhluta þar sem …

Íþróttaeldhugi ársins 2023.

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Gunna Stína var valin íþróttaeldhugi ársins 2023 á Íþróttamanni Ársins á vegum ÍSÍ og samtökum íþróttafréttamanna. Íþrótta­eld­hugi árs­ins er val­inn úr röðum sjálf­boðaliða í íþrótta­hreyf­ing­unni sem hafa í gegn­um árin nýtt eig­in hæfi­leika, frí­tíma og sérþekk­ingu til að efla íþrótt­a­starfið í sínu nærum­hverfi eða á land­inu öllu. Við erum gríðarlega stolt af Gunnu Stínu okkar og þá óeigingjörnu vinnu sem …

Vorönn byrjar 3. janúar hjá fullorðnum og 8. janúar hjá krökkunum!

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Nú er komið að nýrri önn hjá badmintondeildinni. Æfingar byrja samkvæmt stundatöflu 3. janúar hjá fullorðnum og 8. janúar hjá krökkunum. Skráningar fara fram í gegnum Sportabler kerfið, sjá hér: https://www.sportabler.com/shop/afturelding/badminton Fyrri iðkendur eru forskráðir á vorönnina og ætti að birtast sjálfkrafa í Sportabler. Miðað er við að nýjir iðkendur geti prófað í 2 vikur áður en skráning þarf að …

Skráning í íþróttaskóla barnanna hjá Afturelding er hafin.

Blakdeild Aftureldingar Afturelding

Íþróttaskóli  barnanna hjá Aftureldingar hefur vorönnina laugardaginn 20.janúar og verður boðið upp á 4 árganga. Börn fædd 2018, 2019,2020 og 2021 sem er nýjung. Yngsti hópurinn, börn  fædd 2021 munu vera í fyrsta tímanum á morgnana kl 9:15 Miðhópurinn, börn fædd 2020 munu vera kl 10:15 Elsti hópurinn eru börn fædd 2018 og 2019 munu vera kl 11:15 Skráning fer …