Frábær stemning í Varmá

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Í dag fór fram leikur 2 í úrslitaeinvígi Aftureldingar og KR um Íslandsmeistaratitilinn í 9. flokki drengja í körfubolta.  Fyrri leikinn sigraði Afturelding vestur í bæ.  Vinna þarf tvo leiki til að tryggja sér titilinn.  KR tók forystu í leiknum og leiddi mestan partinn en undir lokinn náðu okkar menn í Aftureldingu að minnka muninn í 2 stig.  En því …

Úrslitaeinvígið heldur áfram í 9. flokki

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Á morgun, föstudag, spilar 9.flokkur Aftureldingar í körfubolta leik 2 í úrslitum Íslandsmótsins gegn núverandi bikarmeisturum KR.  Þessi elsti spilandi flokkur í körfunni hér í Mosfellsbæ.  Leikurinn fer fram í Varmá og hefst klukkan 18:00.  Miðaverð á leikinn er kr. 1.000 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir yngri. Með sigri geta drengirnir tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn og væri það …

Sigur á Meistaravöllum

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Í kvöld fór fram fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi 9. flokks drengja í körfubolta.  KR sem varð í öðru sæti í deildinni í vetur mætti Fjölni í undanúrslitum en í hinum undanúrslitaleiknum mætti Afturelding liði Stjörnunnar sem var í efsta sæti deildarinnar í vetur.  Í þeim leik hafði Afturelding betur.  Það var því lið Aftureldingar sem mætti á Meistaravelli í kvöld …

Úrslitaeinvígið hefst í 9. flokki

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Í kvöld hefst úrslitaeinvígi 1. deildar í 9. flokki karla í körfubolta.  Strákarnir í Aftureldingu tryggðu sig í úrslitaeinvígið eftir hörkuspennandi undanúrslitaleik við Stjörnuna sem fór í framlengingu.  Nú tekur við úrslitaeinvígi við KR og er það liðið sem sigrar tvo leiki sem verður Íslandsmeistari.  Fyrsti leikurinn verður á heimavelli KR á Meistaravöllum í kvöld þriðjudag og hefst klukkan 19:15. …

Grand Prix 2 – bikarmót unglinga

Karatedeild AftureldingarKarate

Annað Grand Prix mót ársins var haldið 28. apríl, en hún er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 144 þátttakendur skráðir til keppni en þetta er eitt fjölmennasta GP mót sem hefur verið haldið hingað til. Karatedeild Aftureldingar var með fjóra keppendur, alla í kata. Allir komust í verðlaunasæti og þau halda áfram að bæta sig! Enn og aftur frábær …

Fjórir Íslandsmeistarar unglinga í kata

Karatedeild AftureldingarKarate

Helgina 4. – 5. maí var haldið Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata í Smáranum í Kópavogi. Í unglingaflokki voru 6 keppendur og kepptu þau bæði í einstaklings- og hópkata. Þau náðu frábærum árangri og komu heim með fjóra Íslandsmeistaratitla og allir komust á pall! Keppendur og verðlaun Alex, Kristíana og Róbert – hópkata 12-13 ára – Íslandsmeistarar Elín, Eva …

9. flokkur í úrslitakeppni Íslandsmótsins

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Í kvöld mætti 9. flokkur drengja ríkjandi Íslandsmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum Íslandsmótsins.  Leikurinn fór fram í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ.  Stjarnan var efst í deildinni eftir leiki vetrarins en Afturelding var í 4. sæti deildarinnar.  Liðin hafa mæst tvívegis á yfirstandandi leiktíð og Stjarnan vann í Varmá í haust og eftir áramót fór Afturelding í Garðabæinn og sótti sigur.  Það var …

Undanúrslit Íslandsmótsins framundan

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Strákarnir í 9.flokki karla leika til undanúrslita um Íslandsmeistaratitill mánudaginn 6. maí n.k. gegn Stjörnunni í Ásgarði Garðabæ. Leikurinn hefst kl 17.30. Bæði lið hafa leikið vel í vetur. Stjörnumenn enduðu efstir í töflunni og fá því heimaleik gegn okkar strákum sem enduðu í 4. sæti deildarinnar eins og fyrr segir. Þetta er í fyrsta skiptið sem flokkur frá körfunni …

Hjólasumarið 2024

Ungmennafélagið AftureldingHjól

Nú er tímabilið sem við höfum öll verið að bíða eftir loksins að hefjast. Í sumar verðum við með fjallahjólaæfingar fyrir unglinga frá 23. apríl til 15. október. Æfingarnar verða tvisvar í viku kl. 17:30 og farið er frá Varmá. Þjálfarar verða Jóhann Elíasson og Ingvar Ómarsson. Æfingar unglinga miða við fjallahjól en rafmagns fjallahjól eru einnig velkomin. Æfingar fyrir …

Aukafundur Aðalstjórnar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aukaaðalfundur Aftureldingar fer fram í Hlégarði, fimmtudaginn 2. maí og hefst fundurinn hefst kl. 18:30. Dagskrá aðalfundarins er: – Kosningar: – Kosning formanns – Kosning eins stjórnarmanns og eins varamanns Fyrir hönd aðalstjórnar Aftureldingar, Hrafn Ingvarsson varaformaður Umsóknir sem bárust til framkvæmdastjóra eru eftirfarandi: Nafn                                    Staða Ásgeir Jónsson                Formaður Hildur Bæringsdóttir    aðalmaður Níels Reynisson              aðalmaður Brynjar Jóhannesson …