Frjálsíþróttadeild Aftureldingar leitar að þjálfara

Ungmennafélagið AftureldingFrjálsar

Frjálsíþróttadeild Aftureldingar þarf því miður að fresta upphafi tímabils vegna þjálfaraleysis. Iðkendur í 1. og 2. bekk geta þó skráð sig í íþróttablönduna, þar sem sund, blak og frjálsar sameinast í verkefni. Hægt er að skrá í íþróttablönduna HÉR.   Frjálsíþróttadeild Afturelding óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka í frjálsum íþróttum. Þar sem um yngri flokka er að …

Vetrarstarf Aftureldingar 

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Það ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi í vetur. skráningar fara fram í gegnum Sportabler Ýttu á myndina til að opna kynningabækling vetrarstarfsins hjá okkur í Aftureldingu.  

Opið fyrir skráningar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Búið er að opna fyrir skráningu allra deilda að undanskilinni knattspyrnudeildinni sem er enn að klára sitt tímabil.  Það opnar fyrir skráningar hjá þeim í byrjun september. Æfingatíma allra deilda má finna hér: Æfingatöflur – Ungmennafélagið Afturelding Við viljum vekja athygli á nýjung hjá blak-, frjálsíþrótta-, og sunddeild Aftureldingar en þau bjóða upp á svokallaða íþróttablöndu í ár. Þar sem …

Opið fyri skráningar – Badminton

Ungmennafélagið AftureldingBadminton

Búið er að opna fyrir skráningu í badminton á haustönn inná https://www.sportabler.com/shop/afturelding/badminton, æfingar hefjast 1. sept. Krakkar sem eru að byrja að æfa fá spaða að gjöf þegar þau hafa skráð sig svo ekki er þörf á sérstökum búnaði til að vera með. Við hvetjum alla til að hlaða niður Sportabler appinu því þar verða stundatöflur, skráningar í mót, tilkynningar …

Drulluhaup UMSK, krónunar og Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Frjálsar

Drullu- og hindrunarhlaup Krónunnar er hluti af Íþróttaveislu UMFÍ og 100 ára afmæli UMSK. Drulluskemmtilegt hlaup þar sem fjölskyldan vinnur saman að því að komast í mark í skítugasta hlaupi ársins í Mosfellsbæ. HVAR: Íþróttamiðstöðinni Varmá Mosfellsbæ. DAGSETNING: Laugardagur 13. ágúst 2022. HVENÆR: Kl. 11:00 – 14:00. HLAUPALEIÐ: Leiðin er samtals 3km og inniheldur 21 hindrun. UPPHAF: Við Íþróttamiðstöðina Varmá. …

Sumarlokun skrifstofu Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skrifstofa Aftureldingar lokar vegna sumarleyfa í tvær vikur, frá og með mánudeginum 11. júlí og opnum aftur mánudaginn 25. júlí. Njótið sumarsins og sjáumst aftur í lok júlí .

Ánægjuvogin 2022: Mikilvægt að íþróttir séu fyrir alla

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Tekið af vef UMFI.is „Andleg og líkamleg heilsa er betri hjá þeim sem stunda íþróttir. Það er mikilvægt að upplýsa alla um það og koma því á framfæri,“ segir Mar­grét Lilja Guðmunds­dótt­ir, sér­fræðing­ur hjá Rann­sókn­um og greiningu og kenn­ari við íþrótta­fræðideild Há­skól­ans í Reykja­vík. Besta forvörnin að æfa með íþróttafélagi Margrét Lilja sagði áskoranir talsverðar. En niðurstöður könnunarinnar sýni að …

Vinningaskrá happdrætti Mfl. kk í knattspyrnu

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu. Vinninga má vitja eftr 1. júlí. Til þess að vitja vinninga vinsamlegast hafið samband við Magga: maggi@afturelding.is Vinningar Vinningsnúmer Þyrluferð 650 Gisting Laxness 1524 Markið 25.000 kr. 2178 Markið 25.000 kr. 2121 Markið 25.000 kr. 2334 Svefn & heilsa 2500 51 NTC 1926 NTC 2918 Babyliss hárklippur 914 66° Norður 129 …