9. flokkur í handbolta stofnaður
Handknattleiksdeild Aftureldingar býður börnum fædd 2017 og 2018 að æfa handbolta með 9 flokk í vetur. Æfingarnar verða einu sinni í viku, mánudaga kl 16.30 fara fram að Varmá og verður Örn Ingi Bjarkason þjálfari hópsins Frekari upplýsingar hjá gunnar@afturelding.is Við hvetjum alla til að koma prófa!
Frjálsíþróttadeild Aftureldingar leitar að þjálfara
Frjálsíþróttadeild Aftureldingar þarf því miður að fresta upphafi tímabils vegna þjálfaraleysis. Iðkendur í 1. og 2. bekk geta þó skráð sig í íþróttablönduna, þar sem sund, blak og frjálsar sameinast í verkefni. Hægt er að skrá í íþróttablönduna HÉR. Frjálsíþróttadeild Afturelding óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka í frjálsum íþróttum. Þar sem um yngri flokka er að …
Vetrarstarf Aftureldingar
Það ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi í vetur. skráningar fara fram í gegnum Sportabler Ýttu á myndina til að opna kynningabækling vetrarstarfsins hjá okkur í Aftureldingu.
Opið fyrir skráningar
Búið er að opna fyrir skráningu allra deilda að undanskilinni knattspyrnudeildinni sem er enn að klára sitt tímabil. Það opnar fyrir skráningar hjá þeim í byrjun september. Æfingatíma allra deilda má finna hér: Æfingatöflur – Ungmennafélagið Afturelding Við viljum vekja athygli á nýjung hjá blak-, frjálsíþrótta-, og sunddeild Aftureldingar en þau bjóða upp á svokallaða íþróttablöndu í ár. Þar sem …
Opið fyri skráningar – Badminton
Búið er að opna fyrir skráningu í badminton á haustönn inná https://www.sportabler.com/shop/afturelding/badminton, æfingar hefjast 1. sept. Krakkar sem eru að byrja að æfa fá spaða að gjöf þegar þau hafa skráð sig svo ekki er þörf á sérstökum búnaði til að vera með. Við hvetjum alla til að hlaða niður Sportabler appinu því þar verða stundatöflur, skráningar í mót, tilkynningar …
Vertu Meistari
Tilboð fyrir iðkendur Aftureldingar
Drulluhaup UMSK, krónunar og Aftureldingar
Drullu- og hindrunarhlaup Krónunnar er hluti af Íþróttaveislu UMFÍ og 100 ára afmæli UMSK. Drulluskemmtilegt hlaup þar sem fjölskyldan vinnur saman að því að komast í mark í skítugasta hlaupi ársins í Mosfellsbæ. HVAR: Íþróttamiðstöðinni Varmá Mosfellsbæ. DAGSETNING: Laugardagur 13. ágúst 2022. HVENÆR: Kl. 11:00 – 14:00. HLAUPALEIÐ: Leiðin er samtals 3km og inniheldur 21 hindrun. UPPHAF: Við Íþróttamiðstöðina Varmá. …
Sumarlokun skrifstofu Aftureldingar
Skrifstofa Aftureldingar lokar vegna sumarleyfa í tvær vikur, frá og með mánudeginum 11. júlí og opnum aftur mánudaginn 25. júlí. Njótið sumarsins og sjáumst aftur í lok júlí .