Búið er að opna fyrir skráningu í badminton á haustönn inná https://www.sportabler.com/shop/afturelding/badminton, æfingar hefjast 1. sept. Krakkar sem eru að byrja að æfa fá spaða að gjöf þegar þau hafa skráð sig svo ekki er þörf á sérstökum búnaði til að vera með. Við hvetjum alla til að hlaða niður Sportabler appinu því þar verða stundatöflur, skráningar í mót, tilkynningar …
Vertu Meistari
Tilboð fyrir iðkendur Aftureldingar
Drulluhaup UMSK, krónunar og Aftureldingar
Drullu- og hindrunarhlaup Krónunnar er hluti af Íþróttaveislu UMFÍ og 100 ára afmæli UMSK. Drulluskemmtilegt hlaup þar sem fjölskyldan vinnur saman að því að komast í mark í skítugasta hlaupi ársins í Mosfellsbæ. HVAR: Íþróttamiðstöðinni Varmá Mosfellsbæ. DAGSETNING: Laugardagur 13. ágúst 2022. HVENÆR: Kl. 11:00 – 14:00. HLAUPALEIÐ: Leiðin er samtals 3km og inniheldur 21 hindrun. UPPHAF: Við Íþróttamiðstöðina Varmá. …
Sumarlokun skrifstofu Aftureldingar
Skrifstofa Aftureldingar lokar vegna sumarleyfa í tvær vikur, frá og með mánudeginum 11. júlí og opnum aftur mánudaginn 25. júlí. Njótið sumarsins og sjáumst aftur í lok júlí .
Ánægjuvogin 2022: Mikilvægt að íþróttir séu fyrir alla
Tekið af vef UMFI.is „Andleg og líkamleg heilsa er betri hjá þeim sem stunda íþróttir. Það er mikilvægt að upplýsa alla um það og koma því á framfæri,“ segir Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu og kennari við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Besta forvörnin að æfa með íþróttafélagi Margrét Lilja sagði áskoranir talsverðar. En niðurstöður könnunarinnar sýni að …
Vinningaskrá happdrætti Mfl. kk í knattspyrnu
Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu. Vinninga má vitja eftr 1. júlí. Til þess að vitja vinninga vinsamlegast hafið samband við Magga: maggi@afturelding.is Vinningar Vinningsnúmer Þyrluferð 650 Gisting Laxness 1524 Markið 25.000 kr. 2178 Markið 25.000 kr. 2121 Markið 25.000 kr. 2334 Svefn & heilsa 2500 51 NTC 1926 NTC 2918 Babyliss hárklippur 914 66° Norður 129 …
Stefán Árnason í þjálfarateymið
Meistaraflokkur karla hefur ráðið Stefán Árnason í þjálfarateymið og mun hann vera Gunnari Magnússyni til halds og trausts. Stefán mun einnig taka að sér þjálfun yngri flokka félagsins. Við erum gríðarlega ánægð með að tryggja okkur starfskrafta Stefáns næstu árin sem hefur sýnt bæði metnað og góðan árangur í sínum störfum. Velkomin í Aftureldingu Stebbi
Fjáröflunarnefnd Aftureldingar í sumarfrí
Nú er síðustu fjáröflun vetrarins lokið. Viðtökurnar á þessu skemmtilega verkefni hafa verið frábærar og greinilegt að um þarft verkefni er að ræða. Næsta fjáröflun verður auglýst á Facebook og í gegnum Sportabler í haust þegar nefndarmeðlimir eru komnir til baka úr sumarfrí. Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um þetta verkefni, sem fór af stað árið 2020 Okkar allra vinsælasta vara hefur …