Sumarlokun skrifstofu Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Skrifstofa Aftureldingar lokar vegna sumarleyfa í tvær vikur, frá og með mánudeginum 11. júlí og opnum aftur mánudaginn 25. júlí.

Njótið sumarsins og sjáumst aftur í lok júlí .