Íþróttamaður og kona karatedeildar 2017

Ungmennafélagið Afturelding

Þau Máni Hákonarson og Oddný Þórarinsdóttir hlutu viðurkenninguna íþróttamaður og kona karatedeildar árið 2017. Þau veittu farandbikurum móttöku í Hlégarði fyrr í kvöld en þar tók Anna Olsen formaður deilarinnar einnig á móti viðurkenningunni Vinnuþjarkur Aftureldingar 2017.

Íþróttakona og karl Aftureldingar 2017

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Miðvikudaginn 3 janúar 2018 fer fram val á íþróttafólki Aftureldingar 2017. Viðburðurinn verður haldin í Hlégarði og hefst hófið kl 18.00.  Kynnt verða íþróttafólk deilda og verða þau heiðruð sérstaklega. Íþróttakarl og íþróttakona Aftureldingar 2017 verða heiðruð sem og viðurkenningar fyrir vel unnin störf í þágu félagsins á árinu verða veittar.  Við hvetjum iðkendur, þjálfara og Mosfellinga til þess að …

Aftureldingarnáttföt

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Blak

Nú eru til sölu Aftureldingarnáttföt – frábær í jólapakkann. Náttfötin er hægt að fá í stærðum 2-8 ára. Panta þarf í síðasta lagi föstudaginn 15 desember.  Pantanir fara fram í gegnum aftureldingarbudin@gmail.com

Úthlutun sjóða

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nú fer að líða að úthlutun úr tveimur sjóðum hjá okkur í Aftureldingu. Annars vegar er það Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og hins vegar er það Afreks- og styrktarsjóður Aftureldingar og Mosfellbæjar. Tekið er við umsóknum til miðnættis 4. desember 2017. Úthlutun fer fram í janúar 2018. Upplýsingar um sjóðina má finna á heimasíðu Aftureldingar, www.afturelding.is Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur. Tilgangur sjóðsins …

Herra- og kvennakvöld UMFA

Ungmennafélagið AftureldingBlak, Handbolti, Knattspyrna

Í nóvember mun Afturelding standa fyrir tveimur stórum viðburðum. Herrakvöld Aftureldingar fer fram 10. nóvember í Harðarbóliog degi síðar eða 11. nóvember fer Kvennakvöld Aftureldingar fram á sama stað.  Meistaraflokkar félagsins í blaki, handbolta og knattspyrnu standa sameiginlega að þessum tveimur viðburðum. „Þetta verður frábær helgi fyrir Mosfellinga og stuðningsmenn Aftureldingar,“ segir Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri Aftureldingar. „Við höfum horft með öfundaraugum á …

Samskiptaáætlun Erindis

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Á vel heppnuðum starfsdegi Aftureldingar þann 27. september s.l fengum við Björg Jónsdóttur frá Erindi í heimsókn. Erindi eru samtök um samkipti og skólamál, en þau bjóða upp á ráðgjöf fyrir börn og fjölskyldur þeirra, starfsfólk skóla og aðra sem vinna með börnum. Við hjá Afureldingu erum í góðu samstarfi við Erindi og með því tryggjum við að iðkendur, foreldar …

Starfsdagur Aftureldingar 27. september

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Starfsdagur Aftureldingar 27. september   Starfsdagur Aftureldingar fer fram miðvikudaginn 27. september næstkomandi í samkomusalnum í Lágafellsskóla. Markmiðið með Starfsdegi Aftureldingar er að kalla saman alla þá einstaklinga sem koma að starfi Aftureldingar með einum eða öðrum hætti og hlýða á áhugaverða fyrirlestra sem geta eflt starf og gæði þjálfunar í félaginu. Allar æfingar félagsins falla niður þennan dag og …

Íþróttaskóli barnanna Afturelding

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Íþróttaskóli barnanna – Afturelding Börn fædd 2012, 2013 og 2014 Laugardaginn 9.september hefst Íþróttaskóli barnanna að nýju. Um er að ræða 12 tíma námskeið í Íþróttamiðstöðinni að Varmá og lýkur skólanum laugardaginn 26.nóvember