Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur og Afreks- og styrktarsjóður Aftureldingar og Mosfellbæjar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nú fer að líða að úthlutun úr tveimur sjóðum hjá okkur í Aftureldingu. Annars vegar er það Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur og hins vegar er það Afreks- og styrktarsjóður Aftureldingar og Mosfellbæjar. Upplýsingar um sjóðina má finna á heimasíðu Aftureldingar, www.afturelding.is Þetta er seinni úthlutun af tveimur árið 2023. Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur. Tilgangur sjóðsins er að styrkja starfsemi yngri flokka, styrkja efnaminni leikmenn til þátttöku og veita leikmönnum yngri flokka Ungmennafélagsins Aftureldingar ferðastyrki til …

Verum til fyrirmyndar í sumar sem alltaf

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Undanfarna daga hefur KSÍ sagt frá neikvæðri hegðun áhorfenda í garð dómara á Íslandi. Við hjá Aftureldingu leggjum áherslu á að þess konar hegðun er ekki lagi, við sem félag líðum ekki niðrandi köll inn á völlinn, fyrir leik né eftir leiki. Munum þá einföldu staðreynd að án dómara fara leikir ekki fram. Minnum hvert annað á að koma vel fram …

Happdrætti mfl. kk í knattspyrnu

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Dregið hefur verið úr happdrætti mfl. kk í knattspyrnu. Vinninga má vitja hjá maggi@afturelding.is Mfl. karla þakkar fyrir stuðninginn, hlökkum til að sjá ykkur á vellinum í sumar. Vinningar Vinningsnúmer Svefn&heilsa 1972 4 golfhringi 1701 hvalaskoðun 292 icelandair 786 66 primaloft 1600 húrra rvk gjafabréf 1965 Hótel laxness 184 Hvammsvík premium 186 ntc 1500 625 ntc 1500 991 ntc 1500 …

Aðalfundur Aftureldingar 2023

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Aðalfundur Aftureldingar var haldinn í Hlégarði 27.apríl 2023. Helga Jóhannesdóttir var fundarstjóri, Hanna Björk Halldórsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson Íþróttafulltrúar Aftureldingar voru ritarar. Auk hefðbundinna fundarstarfa var Valdimar Leó Friðriksson heiðraður fyrir sín störf fyrir félagið. Honum voru veitt gjafir og gerður að Heiðursfélaga Aftureldingar.           Mynd: Raggi Óla Undir liðnum „önnur mál“ skapaðist mikil og …

Ársþing UMSK

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Í gær fór fram ársþing UMSK í golfklubbnum Oddi í Garðabæ.. Geirarður Long sem situr í aðalstjórn Aftureldingar situr nú einnig í aðalstjórn UMSK eftir að hafa verið í varastjórn UMSK undanfarin fjögur ár. Geiri okkar er frábær fulltrúi Aftureldingar inn í aðalstjórn UMSK. Á þinginu voru einnig veitt hin ýmsu heiðursmerki. Geirarður hlaut þar Starfsmerki UMFÍ. Við getum öll …

Árni Bragi leysir Hönnu af

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Árni Bragi Eyjólfsson hefur verið ráðinn sem íþróttafulltrúi í afleysingum fyrir Hönnu Björk Halldórsdóttur hjá  Ungmennafélaginu Aftureldingu. Árni Bragi var í sigurliði Aftureldingar í Bikarkeppni HSÍ á dögunum og starfaði síðast hjá &Pálsson samhliða þjálfun og sem leikmaður Aftureldingar í handbolta. Hann er með BSc próf í viðskiptafræði  frá Háskólanum á Akureyri. Árni Bragi þekkir mjög vel til hjá Aftureldingu …

Aðalfundur Aftureldingar – Ath. breytt dagsetning

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Aftureldingar fer fram í Hlégarði, fimmtudaginn 27. apríl og hefst fundurinn hefst kl. 18.00. Dagskrá aðalfundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2022 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2023 Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda Önnur mál og ávarp gesta Fundarslit Við hvetjum félagsmenn til að …

Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 28 mars kl. 18.00 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar. 5. Fjárhagsáætlun …

Powerade bikarinn – undanúrslit

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Strákarnir okkar mæta Stjörnumönnum í kvöld í undanúrslitum í Powerade bikarkeppninni. Við hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í rauðu í Laugardagshöllina í kvöld kl 20.15 Áfram Afturelding!