Afturelding vann til silfurverðlauna í deildakeppni BSÍ

Ungmennafélagið Afturelding Badminton

Dagana 15.-17. febrúar síðastliðin fór fram Deildakeppni BSÍ sem haldin var í TBR húsinu. Fjögur félög sendu 17 lið til keppni og keppt var í þremur deildum. Afturelding mætti á svæðið með stórglæsilegt lið og náði öðru sæti í B-deild.

Það er deginum ljósara að Afturelding mun eiga bjarta framtíð á badminton vellinum á komindi árum.

Lið Aftureldingu skipuðu:
Alexander Geir Stefánsson
Arnar Freyr Bjarnason
Arndís Sævarsdóttir
Árni Magnússon
Dagný Ágústsdóttir
Egill Magnússon
Sunna Karen Ingvarsdóttir
Stefán Alfreð Stefánsson
Þórarinn Heiðar Harðarson
Þorvaldur Einarsson