Badminton komið á fullt

Badmintondeild AftureldingarBadminton

Í síðustu viku hófust badmintonæfingar hjá öllum hópum samkvæmt stundatöflu. Virkilega góð mæting hjá fullorðinshópnum okkar þar sem bæði byrjendur og lengra komnir spila saman.

Í unglingahópunum okkar er ennþá pláss til að bæta við iðkenndum og hvertjum við alla að koma og prófa í þessari viku.

U9: 1-3 bekkur
U11: 4 og 5 bekkur
U13: 6 og 7 bekkur
U15-U19: 8 bekkur og eldri

Við hlökkum til að sjá sem flesta í vikunni.

 

kv. þjálfarar
Árni, Andrés & Bjarni