Fyrsta Meistaramót Aftureldingar í Badminton

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Helgina 23 og 24 október n.k. fer fram fyrsta Meistaramót Aftureldingar í badminton. Mótið gefur stig á styrkleikalista og er hluti af fullorðinsmótaröð Badmintonsambands Íslands. Afturelding tekur þátt í mótinu með sitt keppnisfólk í fullorðinsflokki.

Uppröðun mótsins, tímasetningar og úrslit leikja má sjá hér:

https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament?id=9E32F78E-1393-4EC7-AE3B-6172AF7B5FBE