Geggjuð Rallý á Meistaramóti BH

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Meistaramót BH fór fram dagana 24-26 nóv 2023 og tóku 10 iðkenndur úr Aftureldingu þátt.

Afturelding náði í silfur bæði í tvennda og tvíliða karla í 2.deildinni.

Hérna má sjá brot af þeim geggjuðu rallýum sem náðust á youtube.

 

Anna Bryndís og Andrés náðu silfri í tvennda og Þorvaldur og Gauti náðu silfri í tvíliða.