Blakdeildin fær að selja miða á viðburðinn og fáum við þá hluta af miðaverði til blakdeildar Aftureldingar. Hafið samband við leikmenn mfl kvenna eða blakdeildaftureldingar@gmail.com til að nálgast miða.
Einnig hægt að kaupa á midi.is en þá fær BLÍ allan aðgangseyrinn.
 Miðaverð: 
 Helgarpassi á kr. 3.000
 Dagpassi á kr. 2.000
 Frítt inn fyrir 16 ára og yngri
Laugardaginn 15. Mars verða 4 leikir í undanúrslitunum. Húsið opnar kl. 11.30.
 Konur 
 Kl. 12.00 HK-Þróttur R
 kl. 14.00 Afturelding-Þróttur Nes
 Karlar 
 kl. 16.00 HK-KA
 Kl. 18.00 Stjarnan-Þróttur R
Sunnudaginn 16. Mars verða úrslitaleikir. Húsið opnar kl. 12.30
 Kl. 13.00 Úrslitaleikur kvenna
 Kl. 15.00 Úrslitaleikur karla

