Nýr verkefnastjóri

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Ester Sveinbjarnardóttir er nýráðin starfsmaður skrifstofu Aftureldingar. Ester er með verslunarpróf frá MÍ, Iðnrekstrarfræðingur frá TÍ, BS í viðskiptafræði frá HR og alþjóðamarkaðsfræðum frá THÍ. Ester hefur einnig verið í meistaranámi í skattarétti frá lögfræðideild Háskólanum á Bifröst. Ester hefur mikla reynslu í bókfærslu, launakeyrslum, uppgjöri og fjárhagsáætlanagerð. Ester er ráðin í stað Konráðs Olavssonar sem verið hefur verkefndastjóri hjá Aftureldingu síðustu mánuði. Um leið og við þökkum Konráði fyrir störf hans fyrir félagið og óskum honum velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi, bjóðum við Ester velkomna í starfa og væntum mikils af hennar störfum fyrir félagið.
Framkvæmdastjóri.