Afturelding tekur á móti Stjörunni í fyrsta leiknum. Liðin hafa mættst tvisvar í vetur og hefur hvort lið sigrað einn leik. Því má búast við hörkuspennandi viðureign að Varmá.
Fjölmennum og hvetjum stelpurnar okkar áfram til sigurs.
Áfram Afturelding
leikurinn verður einnig sýndur á sporttv.is
