BLAK æfingabúðir

Blakdeild Aftureldingar Blak

Blakdeild Aftureldingar hefur um árabil haldið úti æfingabúðum fyrir þátttakendur í 1-6 deild Íslandsmótsins og eru nýliðar einnig velkomnir.  Þjálfara í búðunum eru þjálfarar úrvalsdeilda liða félagsins en á komandi leiktíð eru það: Piotr Poskrobko sem er nýr þjálfari á Íslandi og mun þja úrvalsdeildarlið kvenna.  Hann hefur þjálfað í efstu deild  Super liga í Póllandi ásamt því að spila …