Aðalfundur Fimleikadeildar fimmtudaginn 15. mars

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 18:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Foreldrar eru hvattir til að mæta. Fundurinn verður haldinn í skólastofu 6 sem er staðsett á lóð íþróttahússins að Varmá.