Dansfimleikaþjálfari óskast

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar óskar eftir þjálfara til að hefja störf sem fyrst.

Við leitum að sjálfstæðum einstaklingi til að þjálfa dans fyrir stúlkur í 4. og 5. flokki (fædd 2009 og 2010).

Viðkomandi þarf að hafa ástríðu fyrir fimleikum og ánægju af því að vinna með börnum og ungu fólki. 

Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn með ferilskrá eða fyrirspurnir á fimleikar@afturelding.is. Nánari upplýsingar veitir Selma í síma 770-7470