Fimleikadeil Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar var stofnuð árið 1999, en í dag er deildin næst stærsta í félaginu.

Mikill metnaður er hjá deildinni að gera hana enn betri og enn stærri. Við erum með frábæran hóp þjálfara, en meðal þeirra eru þeira Bjarni Gíslason þjálfari stúlknalandsliðsins og Alexander Sigurðsson landsliðsmaður í blönduðum flokk.

Hér má finna allar fréttir frá fimleikadeild Aftureldingar

Hér að neðan er kynning á deildinni og nokkur skemmtileg vídjó. Endilega kíkið á instagram @umfafturelding,  en fimleikadeildin ætlar að yfirtaka það í dag.

Myndböndin úr víjóinu: