Frá Almannavörnum !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Tilkynning frá almannavörnum sem gilda til 5.október.

Til þess að halda okkar starfi gangandi þá viljum við ekki að foreldrar séu að fylgja börnum sínum inn í íþróttahúsið.

Allir krakkar frá 5.flokk og eldri ættu að geta komið sjálf inn og út úr salnum okkar.

1. og 2.bekkur ætti líka að geta bjargað sér sjálf en oftast koma þau inn með starfsmanni í frístund.

Kríla og leikskólahópa munum við sækja við innganginn á íþróttahúsinu og skila svo aftur eftir æfinguna við innganginn, þá biðjum við foreldra að koma tímalega til að taka á móti þeim.

Í von um skilning.

Kv. Fimleikadeild Aftureldingar.