Hreyfivika

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Nú stendur yfir alþjóðlega hreyfivikan.

Fimleikadeildin ætlar að bjóða öllum áhugasömum að prófa fimleikaæfingar.

Það verða opnar æfingar í næstu viku.
• 2-3 ára: Sunnudagurinn 7. júní klukkan 11:00-11:50
• 4-5 ára: Sunnudagurinn 7. júní klukkan 12:00-12:50
• 5-6 ára: Sunnudagurinn 7. júní klukkan 13:00-13:50
• 6-7 ára (1. bekkur, grunnhópur): Miðvikudagur 3. júní klukkan 14:00-15:00 og 15:00-16:00.
• 7-8 ára (2. bekkur, framhaldshópur):Fimmtudagur 4. júní maí klukkan 14:00-15:15 og 15:00-16:15
• 8-9 ára (3. bekkur, 5. flokkur): Þriðjudagur 2. júní klukkan 15:00-16:30
• 10-11 ára (4. og 5. bekkur, 4. flokkur) þriðjudagur 2. júní klukkan 15:15-17:15
• 12-13 ára (6. og 7. bekkur, 3. flokkur) Þriðjudagur 2. júní klukkan 16:15-18:15
• 14-15 ára (8. og 9. bekkur, 2. flokkur) Miðvikudagur 3. júní klukkan 18:00-20:30
• Drengjahópur (3. bekkur og eldri): Fimmtudagur 4. júní klukkan 16:00-18:00
• Fimleikar fyrir unglinga og fullorðna: Miðvikudaginn 3. júní klukkan 20:00-21:30
Annars er alltaf velkomið að prófa, en þá er æskilegt að boða komu sína með því að senda tölvupóst á fimleikar@afturelding.is


Einnig ætlar fimleikadeildin að bjóða upp á Fjölskyldufimi þar sem öll fjölskyldan getur hreyft sig og skemmt sér saman. Tíminn verður laugardaginn 6. júní klukkan 13:00-14:00 í fimleikasalnum í Aftureldingu. Allir velkomnir.

Láttu sjá þig 😉