Íslandsmót í hópfimleikum á Selfossi um helgina

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Laugardaginn 11. febrúar keppir hópurinn M-10 í 5. flokki. Upphitun þeirra hest kl. 8:30 en keppendur þurfa að mæta stundvíslega kl. 8:00. Yfirleitt er um fjölmenn mót að ræða og samkeppnin er mikil í þessum flokki. Drengir frá Aftureldingu, M-15 keppa í 4. flokki á sunnudeginum. Einnig keppa stúlkurnar í P-1 á sunnudeginum. Upphitun hefst stundvíslega kl. 8:30. Keppendur þurfa að vera mættir kl. 8:00.