Litadagar hjá fimleikadeildinni

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fimleikadeildin var að klára skemmtilega litadaga.

Mánudagurinn var gulur, þriðjudagur var rauður, miðvikudagar var grænn og fimmtudagurinn var blár.

Þjálfarar deildarinnar tóku fullan þátt og voru virkilega ánægðir með undirtekt iðkenda.

Þemadagar er eitthvað sem fimleikadeildina er að vinna með til þess að brjóta upp hefðbunda rútínu á æfingum.

Hérna eru svo nokkrar skemmtilega myndir frá vikunni.