Ný aðstaða fyrir fimleika

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Með þessu verður aðstöðu fyrir bardagaíþróttir og fimleika gjörbylt, segir í frétt frá Mosfellsbæ
Um er að ræða stálgrindarhús sem byggt verður austan við eldri íþróttasalinn og innangengt verður milli salanna.
„Það er ljóst að þessi viðbót á húsnæðiskosti að Varmá verður mikil lyftistöng fyrir Aftureldingu, ekki aðeins fyrir fimleika og bardagadeildirnar heldur líka aðrar,“ segir Haraldur Sverrisson bæjarstjóri.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/02/24/nytt_ithrottahus_i_mosfellsbae/