Stóðu sig vel á byrjendamóti í fimleikum

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fimleikafélögin halda öðru hvoru byrjendamót til þess að iðkendur á aldrinum 9-10 ára fái tækifæri á að öðlast keppnisreynslu áður en þeir fara að taka þátt í mótum á vegum Fimleikasambands Íslands. Alls kepptu 8 lið byrjenda á mótinu.