Sumarnámskeið hafin á ný eftir sumarfrí

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Þá eru sumarnámskeiðin komin á fullt eftir sumarfrí, vonum að allir hafi átt góðar stundir í sumar.

vikan 6-9.ágúst – nokkur laus pláss

vikan 12-16.ágúst – nokkur laus pláss

vikan 19.-22.ágúst – örfá laus pláss

skráning inná afturelding.felog.is

Skráning á haustönn opnar um miðjan ágúst og koma allar nánari upplýsingar um það þegar nær dregur. Iðkendur sem voru síðasta vetur eru í forgang í skráningu en ég mæli með því að allir sem voru ekki síðasta vetur skrái sig á biðlistann sem er opinn inná afturelding.felog.is

Kærar kveðjur,
fimleikadeild Aftureldingar