Sumarönn 2019

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

 

Sumarönn fimleikadeildarinnar er frá 11.júní – 22.ágúst
lokað 8.júlí – 5.ágúst

Skráning í fullum gangi inná afturelding.felog.is

Sumarnámskeið

Námskeiðin eru fyrir 6-10 ára eða börn fædd 2009-2012, í viku 5,6 og 7 fyrir börn fædd 2009-2013.
Í boði er að vera frá 9-16 eða frá 13-16

9:00-12:00
Sumarnámskeið (leikir og útivera)

12:00-13:00 hádeigishlé – börnin mæta með sitt nesti 

13:00 – 16:00
Sumarnámskeið – fimleikaæfingar 

Nánar um verð og hverja viku fyrir sig er í skráningarferlinu inná https://afturelding.felog.is/

Sumaræfingar

2.flokkur 
mánudaga og föstudaga 13:00 -15:00
miðvikudaga 18:30-20:30

3.flokkur 
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 13:00-15:00

4.flokkur og drengjahópur
þriðjudagur, fimmtudagur og föstudagur 10:00- 12:00

20% afsláttur ef öll námskeið eru keypt.
20% systkinaafsláttur.
a.t.h að það þarf að hafa samband ef þið viljið nýta ykkur systkinaafslátt því það þarf að skrá það handvirkt.

Allar nánari upplýsingar sendist á ingibjorg@afturelding.is
símatími 10:00-12:00 virka daga s.768-7664