Álafosshlaupið

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Afturelding, Frjálsar

Miðvikudaginn 12. júní n.k. verður hið árlega Álafosshlaup. Skráning er hafin á www.hlaup.is

Brautin í ár er lítillega breytt frá fyrri árum. Við byrjum við íþróttavöllinn við Varmá og endum þar líka. Mosfellsbær býður öllum þátttakendum í sund að hlaupi loknu.

Mosfellsbakarí er aðalstyrktaraðili hlaupsins í ár og við færum þeim kærar þakkir fyrir.

Nánari upplýsingar og skráning er á www.hlaup.is og í meðfylgjandi auglýsingu. Fjölmennum í skemmtilegt hlaup.

Stjórnin

Alafosshaup 2019