Mikil spenna var fyrir leik Aftureldingar og Þróttar Neskaupsstaðar í dag í Mikasadeild kvenna þegar liðin í efsta sæti og þriðja sæti deildarinnar mættust að Varmá í Mosfellsbæ
Fyrir leikinn var staðan í deildinni þannig að Afturelding var efst með 26 stig eftir 10 leiki og Þróttur Neskaupsstað í þriðja sæti með 21 stig eftir 8 leiki.