Vinningaskrá í happdrætti blakdeildar Aftureldingar, 6.maí 2013 NR. Vinningsnúmer Vinningur verðmæti 1 98 Gasgrill Sterling 1104 41.989 2 698 Gisting í 2ja manna herbergi eina nótt 35.000 3 330 HP Photosmart 5520 e-All-in-On – prentari. 29.900 4 306 Samsung PL 21 myndavél 22.900 5 37 Leiga á bíl í A-flokki hjá Höldur Bílaleigu 22.500 6 …
Kristina og Auður Anna í kvennalandsliðinu.
Afturelding á tvo fulltrúa í kvennalandsliðinu í blaki. Þær Kristinu Apostolov og Auði Önnu Jónsdóttur. Við í Aftureldingu erum stolt af stelpunum að vera valdar í lokahópinn og óskum þeim góðs gengis í komandi verkefnum.
Besti frelsinginn og efnilegasti leikmaðurinn í Mikasadeild kvenna.
Blaksamband Íslands hélt árs og uppskeruhátíð sína á föstudag.
Tveir leikmenn kvennaliðs Aftureldingar voru verðlaunaðir á hófinu.
Kristina Apostolova var valin besti frelsinginn (libero) í Mikasadeild kvenna 2012-2013 og Thelma Dögg Grétarsdóttir valin efnilegasti leikmaðurinn í deildinni.
Blakdeild Aftureldingar óskar stelpurnum innilega til hamingju með árangurinn og verður gaman að fylgjast með þessum ungu og efnilegu leikmönnum á næstu leiktíð.
Undanúrslit í bikarkeppni BLÍ á laugardag
Stelpurnar okkar í Aftureldingu eru komnar í undanúrslit í Asics bikarkeppninni í blaki. Leikið er til undanúrslita á laugardag og úrslita á sunnudag í Laugardalshöllinni líkt og undanfarin ár.
Hörkuleikur í undanúrslitum Mikasadeildar kvenna
Mikil stemming var í Íþróttahúsinu að Varmá og þeir rúmlega 200 áhorfendur sem mættu á oddaleik Aftureldingar og HK í Mikasadeild kvenna fengu að sjá hörkuviðureign tveggja jafnra liða.
Afturelding með undirtökin gegn HK í blakinu
Í kvöld fór fram fyrsti leikur Aftureldingar og HK í undanúrslitum Mikasadeildar kvenna í blaki og var leikið að Varmá. Um hörkuviðureign var að ræða. Afturelding byrjaði leikinn betur og vann fyrstu hrinu 25 – 14.
Úrslitakeppnin í blakinu – mánudag kl 19:30 að Varmá
Afturelding tekur á móti HK í fyrsta leiknum í úrslitakeppni fjögurra efst liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Vinna þarf 2 leiki í þessari umferð til að komast áfram.
Öruggur sigur Aftureldingar á HK í Mikasadeild kvenna
Í kvöld áttust við liðin í 2 og 3 sæti Mikasadeildar kvenna Afturelding og HK. Ljóst var fyrir leikinn að HK þurfti að fá eitt stig út úr leiknum til að tryggja sér 2 sætið í deildinni og um leið heimaleikjaréttinn í undanúrslitum um Íslandsmeistartitilinn.
Afturelding – HK í Mikasadeildinni á föstudag.
Afturelding tekur á móti HK að Varmá n.k. föstudag 8.mars kl 18:30 í Mikasadeild kvenna í blaki. Þetta er síðasti leikurinn fyrir úrslitakeppni og Afturelding og HK í harðri baráttu um 2.sætið og þar með heimaleikjarétt í úrslitakeppninni sem hefst svo mánudaginn 11.mars n.k.
Afturelding- HK í Mikasadeildinni!
Afturelding tekur á móti HK að Varmá n.k. föstudag 8.mars kl 18:30 í Mikasadeild kvenna í blaki. Þetta er síðasti leikurinn fyrir úrslitakeppni og Afturelding og HK í harðri baráttu um 2.sætið og þar með heimaleikjarétt í úrslitakeppninni sem hefst svo mánudaginn 11.mars n.k.