Handbolti yngri flokkar 12. febrúar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

5. flokkur og yngri 5. flokkur kvenna eldra ár Frábær helgi að baki á Akureyri á móti hjá Þór/KA þar sem stelpurnar bættu helling við reynslubankann – bæði utan vallar sem innan. Stelpurnar eru búnar að standa sig með prýði, æfa sig helling í liðsheild og að fagna bæði sínum eigin sigrum og framförum inni á vellinum – sem og …

Handbolti yngri flokkar 11. febrúar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Hæfileikamótun HSÍ fyrir 2011 árganginn fer fram helgina 14. til 16. febrúar . Afturelding á  þar fimm leikmenn eða Emmu Guðrúnu Ólafsdóttur, Erna Karenu Hilmarsdóttir, Söru Katrínu Reynisdóttir , Natan Nóel Vignisson og Alex Þór Sveinsson. Markmið Hæfileikamótunar HSÍ er fyrst og fremst að fylgjast með yngri leikmönnum félaganna og fjölga þeim iðkendum sem fylgst er með á landsvísu, veita …

Handbolti Yngri flokkar 6. febrúar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Nú er lota þrjú að hefjast hjá 4. og 3. flokki karla en stelpurnar í 3. flokki kvenna enn að klára lotu 2 og síðasta helgi hjá 5. flokk og yngri í mótaröð 3. Sjá stöðu liðanna og mót framundan hjá þeim yngri. 3. flokkur kvenna Er búinn með þrjá leiki og eiga tvo eftir. Veður hefur komið í veg …

Handbolti yngri flokkar 29. janúar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Nú er lotu tvö lokið hjá 4. og 3. flokki karla en stelpurnar í 3. flokki kvenna enn að og mótaröð hafin hjá 5. flokk og yngri. Sjá stöðu liðanna og mót framundan hjá þeim yngri. flokkur kvenna Er búinn með þrjá leiki og eiga tvo eftir. Töpuðu fyrir Val á mánudagskvöldið á útivelli en klára svo lotuna með leikjum …

Handbolti yngri flokkar 22. janúar.

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Nú er lota tvö langt komin hjá 4. og 3. flokki karla og kvenna og mótaröð þrjú að hefjast hjá 5. flokk og yngri. Sjá stöðu liðanna og mót framundan hjá þeim yngri. 3. flokkur kvenna Stelpurnar eru búnar að spila tvo leiki af sex. Hafa unnið einn og tapað einum. Stelpurnar verða örugglega í harðri baráttu um að komast …

Íþróttafólk Aftureldingar 2024 handbolti

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Handboltadeildin tilnefndi Þorstein Leo Gunnarsson sem handboltamann ársins og Sögu Sif Gísladóttir sem hanboltakonu ársins. Þau voru því kjöri sem íþróttamaður og íþróttakona ársins. Íþróttamaður- og kona Aftureldingar 2024 er svo valið af nefnd skipuð af aðalstjórn félagsins sem tilkynnt var á hófi 27. desember í Hlégarði ásamt fleiri viðurkenningum. Það kom ekki á óvart að íþróttakarl ársins var valinn  Þorsteinn …

Afturelding með 8 stráka í U-15, U-16 og U-17 ára landsliðum Íslands

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Æfingahópar yngri landsliða karla voru valdi 16. desember.  Afturelding er með 8 stráka í U-15, U-16 og U-17 ára landsliðum Íslands karla sem koma saman til æfingar í lok vikunnar. Við sögðum frá því um daginn að Afturelding á einnig 5 stráka af 17 í 19 ára landsliði Íslands. Glæsilega gert og til hamingju. Framtíðin er greinilega björt í Mosfellsbænum. …

Fimm strákar af 17 frá Aftureldingu í 19 ára landsliði Íslands.

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Það er sérstaklega gaman frá því að segja að Afturelding á 5 af 17 strákum í 19 ára landsliði Íslands sem nýbúið er að velja  til æfinga 20. – 22. desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26. – 30. desember. Þetta eru strákar sem hafa fengið tækifæri með meistaraflokki í vetur  hjá Gunna Magg …

Handbolti yngri flokkar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Helstu úrslit, æfingar um hátíðirnar, frábær mæting á fyrirlestur Loga og aukaeinstaklingstímar á sunnudögum. Bikarmótum  5. flokks og yngri lauk núna um helgina. Bikarmótunum lauk um helgina hjá 5. flokki. Afturelding eignaðist enga bikarmeistara að þessu sinni en vorum nálægt því hjá mörgum liðum.  Mótið var góð reynsla í bankann, miklar framfarir og gleðin skein úr hverju andliti.     …

Handbolti yngri flokkar 12. til  18. nóvember

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Úrslit vikunnar og næstu mót Mótaröð 2 –  5. flokks og yngri lauk núna um helgina með móti hjá 7. flokki. 7.flokkur 7.flokkur kvenna spilaði á sínu öðru móti í vetur og var það haldið í Mýrinni Garðabæ. Eins og á fyrsta mótinu vorum við með 4 lið, 17 stelpur. 7. flokkur karla lék einnig á sínu öðru móti í …