Afturelding með 8 stráka í U-15, U-16 og U-17 ára landsliðum Íslands

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Æfingahópar yngri landsliða karla voru valdi 16. desember.  Afturelding er með 8 stráka í U-15, U-16 og U-17 ára landsliðum Íslands karla sem koma saman til æfingar í lok vikunnar. Við sögðum frá því um daginn að Afturelding á einnig 5 stráka af 17 í 19 ára landsliði Íslands. Glæsilega gert og til hamingju. Framtíðin er greinilega björt í Mosfellsbænum. …

Fimm strákar af 17 frá Aftureldingu í 19 ára landsliði Íslands.

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Það er sérstaklega gaman frá því að segja að Afturelding á 5 af 17 strákum í 19 ára landsliði Íslands sem nýbúið er að velja  til æfinga 20. – 22. desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26. – 30. desember. Þetta eru strákar sem hafa fengið tækifæri með meistaraflokki í vetur  hjá Gunna Magg …

Handbolti yngri flokkar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Helstu úrslit, æfingar um hátíðirnar, frábær mæting á fyrirlestur Loga og aukaeinstaklingstímar á sunnudögum. Bikarmótum  5. flokks og yngri lauk núna um helgina. Bikarmótunum lauk um helgina hjá 5. flokki. Afturelding eignaðist enga bikarmeistara að þessu sinni en vorum nálægt því hjá mörgum liðum.  Mótið var góð reynsla í bankann, miklar framfarir og gleðin skein úr hverju andliti.     …

Handbolti yngri flokkar 12. til  18. nóvember

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Úrslit vikunnar og næstu mót Mótaröð 2 –  5. flokks og yngri lauk núna um helgina með móti hjá 7. flokki. 7.flokkur 7.flokkur kvenna spilaði á sínu öðru móti í vetur og var það haldið í Mýrinni Garðabæ. Eins og á fyrsta mótinu vorum við með 4 lið, 17 stelpur. 7. flokkur karla lék einnig á sínu öðru móti í …

Logi Geirsson í Hlégarði 4.desember

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Logi Geirsson mætir aftur með nýjan fyrirlestur í Hlégarði 4. desember kl.20:00 BUR handbolti býður iðkendum og foreldrum þeirra á fyrirlestur sem enginn má missa af. Fyrirlesturinn nefnist ”Hvað einkennir árangursríkar liðsheildir?” Lykillinn að árangri í hvaða liði sem er felst í sameiginlegum gildum, skýrum markmiðum og þrautseigju. Á þessum fyrirlestri fer Logi yfir það sem greinir bestu liðsheildirnar frá …

Aftureldingar skórnir eru lentir

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Þeir eru lentir! Aftureldingar skórnir 😍 Tilvalin jólagjöf, já! eða bara nóvember hversdagsgjöf Ekki bíða með að panta – takmarkað magn í boði Hægt er að panta hér ➡️ https://shorturl.at/mNZ0M ⬅️  

Handbolti yngri flokkar 5. til 11. nóvember

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Úrslit vikunnar og næstu mót 6. flokkur 6. flokkur kvenna stóðu sig frábærlega á sínu öðru Íslandsmóti í vetur. 6 flokkur sendi þrjú lið til leiks á mótið hjá Gróttu. Skemmst er frá því að segja að Afturelding lið 1 sigruðu 2. deild og munu spila í 1. deild á næsta móti. Lið 2 spilaði einnig vel og sigruðu tvo …

Handbolti yngri flokkar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Stærsta mót Aftureldingar með 650 kepppendum tókst frábærlega hjá 8. flokki. Afturelding hélt laugardaginn stærsta mót vetrarins fyrir 8. flokk Þar mættu um 650 krakkar í hús ásamt foreldrum, systkynum, öfum og ömmum. Reikna má með að um 2500 hafi farið í gegnum húsið að Varmá síðastliðinn laugardag. Mótið tókst frábærlega og getum við verið stolt að framkvæmd mótsins. Allir …

Landsliðsverkefni yngri flokka

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

9 strákar valdir úr Aftureldingu í unglingalandslið Íslands Það er sérstaklega gaman frá því að segja að þjálfarar U-15, U-17 og U-19 karla hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 4. – 11. nóvember. Afturelding á þar 9 fulltrúa sem verður að teljast frábært. Svona árangur kemur ekki af sjálfu sér og þetta eru strákar sem leggja mikið á …

Handbolti yngri flokkar 29. október til  4. nóvember

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Úrslit vikunnar, stórt mót hjá 8. flokk að Varmá, 650 krakkar og 9 strákar frá Aftureldingu í unglingalandsliðum Íslands. 6. flokkur karla Eldra árið var á móti hjá Fylki  og stóð sig vel. Lið 1 var hársbreidd frá því að fara í fyrstu deild, unnu tvo leiki og töpuðu tveim með einu marki. Sama má segja um lið 2 og …