Mátunardagur handboltans mán 16.okt

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Auglýsing frá Barna og unglingaráði Handknattleiksdeildar. Kæru foreldrar Í NORA er nú hægt að panta ERREA keppnistreyju með merkingu, stuttbuxur, hettupeysu og Select handbolta á góðu verði. Fyrirkomulagið verður þannig að ganga þarf frá pöntun og greiða vöruna fyrir 25. október 2017 (þá lokar fyrir skráningu). Greiðsla er forsenda þess að pöntun verði lögð inn (ekki er miðað við eindaga). …

7 fulltrúar okkar á landsliðsæfingum

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Það er nóg að gera hjá fulltrúum handknattleiksdeildar Aftureldingar núna um helgina en þá fara fram landsliðsæfingar og mælingar. Fulltrúar okkar eru þau Birkir Benediktsson A landslið karla Elvar Ásgeirsson A landslið karla Þóra María Sigurjónsdóttir U-20 ára landslið kvennaBjörgvin Franz Björgvinsson U-18 ára landslið karlaBrynjar Vignir Sigurjónsson U-16 ára landslið karlaEyþór Wöhler U-16 ára landslið karlaAnna Katrín Bjarkadóttir U-16 …

Sigur í fyrsta leik tímabilsins

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar okkar tóku á móti ÍR í fyrsta leik beggja liða í Grill66 deildinni á mánudagskvöld. ÍR var með eins marks for­skot að lokn­um fyrri hálfleik, 11:10.  Stelpurnar okkar náðu að snúa leiknum sér í vil og unnu 22 -21.  Mörk Aft­ur­eld­ing­ar: Íris Krist­ín Smith 7, Þóra María Sig­ur­jóns­dótt­ir 4, Hild­ur Kar­en Jó­hanns­dótt­ir 4, Selma Rut Sig­ur­björns­dótt­ir 3, Telma Rut …

Afturelding – ÍBV fimmtud.14.sept kl 18:00

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Fyrsti heimaleikurinn og ÍBV mætir í heimsókn. Enginn smá leikur þar sem ÍBV er spáð titlinum í ár. Það skiptir miklu máli að byrja tímabilið vel. Góð mæting og stemmning í stúkunni gerir gæfumuninn. # Leikurinn hefst stundvíslega kl 18:00# 1500kr inn og frítt fyrir 16 ára og yngri# Pizzur frá Hvíta í hálfleik# Kasta í slá leikur í hálfleik …

Bækkelaget – Afturelding life stream

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar héldu til Osló í Noregi í morgun, þeir spila spila við Bækkelaget á morgun laugardag kl 16:00 á íslenskum tíma. Life stream á þessari síðu handballtv.com Áfram Afturelding

Í DAG Afturelding – Bækkelaget kl 18:30

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla spila sinn fyrsta Evrópuleik í 18 ár í kvöld er þeir spila við Bækkelaget frá Noregi. Leikurinn hefst stundvíslega kl 18:30. Upphitun er á Hvíta Riddaranum kl 16:00 Fyrstu 100 sem mæta á leikinn fá gefins bol. Hlökkum til að sjá ykkur að Varmá í kvöld Áfram Afturelding !!