Sigur í fyrsta leik tímabilsins

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Stelpurnar okkar tóku á móti ÍR í fyrsta leik beggja liða í Grill66 deildinni á mánudagskvöld.
ÍR var með eins marks for­skot að lokn­um fyrri hálfleik, 11:10.  Stelpurnar okkar náðu að snúa leiknum sér í vil og unnu 22 -21. 
Mörk Aft­ur­eld­ing­ar: Íris Krist­ín Smith 7, Þóra María Sig­ur­jóns­dótt­ir 4, Hild­ur Kar­en Jó­hanns­dótt­ir 4, Selma Rut Sig­ur­björns­dótt­ir 3, Telma Rut Frí­manns­dótt­ir 2, Ragn­hild­ur Hjart­ar­dótt­ir 1, Nína Líf Ólafs­dótt­ir 1.
Mörk ÍR: Sól­veig Lára Kristjáns­dótt­ir 8, Sara Kristjáns­dótt­ir 3, Hild­ur Marín Andrés­dótt­ir 2, Sigrún Ása Ásgríms­dótt­ir 2, Kar­en Ósk Kol­beins­dótt­ir 2, Petra Waage 1, Kar­en Tinna Dem­ian 1, Jó­hanna Björk Vikt­ors­dótt­ir 1, Elísa­bet Guðjóns­dótt­ir 1.
Óskum stelpunum innilega til hamingju.
Næstu leikir eru:

Fös. 6. okt. 2017

18:15


Íþróttamiðstöðin Varmá

Afturelding – Víkingur

Lau. 14. okt. 2017

16:00

Kaplakriki

FH – Afturelding

Lau. 21. okt. 2017

14:30


Íþróttamiðstöðin Varmá

Afturelding – HK

Lau. 4. nóv. 2017

13:45

KA heimilið

KA/Þór – Afturelding

Fös. 17. nóv. 2017

19:00


Íþróttamiðstöðin Varmá

Afturelding – Valur U

Fös. 8. des. 2017

19:30

Fylkishöll

Fylkir – Afturelding

Fös. 15. des. 2017

19:00


Íþróttamiðstöðin Varmá

Afturelding – Fram U