Birkir og Gestur í U20 ára landsliði karla.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

U-20 karla | Hópurinn fyrir EM valinn Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal þjálfarar u-20 ára landsliðs karla hafa valið 20 manna hóp til æfinga fyrir EM sem fram fer í Danmörki í júlí og ágúst. Ísland er þar í riðli með Rússlandi, Slóveníu og Spáni. Fyrsta æfing liðsins er miðvikudaginn 15. júní kl.6.45 í Kaplakrika. Liðið mun æfa til 23. …

FORSALA hefst kl 9:00 í fyrramálið.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Forsala miða á leikinn Afturelding – Haukar hefst kl 9:00 í fyrramálið mán 16.maí. Þetta verður rosalegur leikur sem þú vilt EKKI missa af. ÁFRAM AFTURELDING !!!

Staðan 2-1 eftir háspennu leik á Ásvöllum í gær.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Gríðarleg spenna var á Ásvöll­um í gær eins og gef­ur að skilja þegar fram­lengja þarf í tvígang til að knýja fram úr­slit. Undir lok venjulegs leiktíma voru það okkar menn sem knúðu fram framlengingu.  Haukar voru þá tveimur mörkum yfir og með boltann þegar rúm mínúta var eftir. Þá fór af stað hröð atburðarrás eftir að Haukar tóku leikhlé sem …

Forsala á Afturelding – Haukar

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Forsala á leik 2 Afturelding – Haukar byrjar á hádegi á morgun leikdag í afgreiðslunni að Varmá. Leikurinn er kl 19:30, mætum tímanlega því húsið verður troðið. Áfram Afturelding !!

Strákarnir okkar tóku forystuna í úrslitaeinvíginu um íslandsmeistaratitilinn.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar tóku forystuna og heimavallaréttinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í dag eftir sigur á Haukum 31 – 34.Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks en okkar strákar náði frumkvæðinu seinni hluta hálfleiksins og létu það ekki af hendi það sem eftir lifði leiks. Þrátt fyrir það var gríðarleg spenna í leiknum og var það ekki fyrr en á síðustu …