7 fulltrúar í Handboltaskóla HSÍ 2016

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Handboltaskóli HSÍ æfir núna um helgina.  Fyrstu æfingarnar voru í dag að Varmá og eru fjórar æfingar yfir helgina.  Okkar fulltrúar þetta árið eru þau

Anna Katrín Bjarkadóttir
,Kristín Erla Andrésdóttir,
Harpa Árný Svansdóttir,Egill Steingrímur Árnason, Haraldur Björn Hjörleifsson, Kári Karl Atlason og Sveinn Andri Sigurpálsson
Auk þess að æfa fá leikmennirnir einnig bol og miða á leik Íslands og Portúgals, sunnudaginn 12. júní kl.17.00

Þá mun íþróttafræðisvið Háskólans í Reykjavík gera mælingar á leikmönnum sem taka þátt í handboltaskólanum, mælingarnar eru gerðar í samvinnu við HSÍ. Ef frekari spurningar vakna varðandi þessa rannsókn er hægt að hafa samband við Svein Þorgeirsson hjá HR, sveinntho@ru.is

ÆFINGATÍMAR – STÚLKUR:

Fös. 10.júní        17.30-19.00        N1-Höllin, Mosfellsbæ

Lau. 11.júní          9.00-10.30        Schenker-höllin, Hafnarfirði
                           14.00-15.30        Schenker-höllin, Hafnarfirði

Sun. 12.júní        10.00-11.30        N1-höllin, Mosfellsbæ

Þjálfari: Ólafur Víðir Ólafsson og Hákon Bridde

ÆFINGATÍMAR – DRENGIR:

Fös. 10.júní        19.00-20.30        N1-Höllin, Mosfellsbæ

Lau. 11.júní        10.30-12.00        Schenker-höllin, Hafnarfirði
                          15.30-17.00        Schenker-höllin, Hafnarfirði

Sun. 12.júní        11.30-13.00        N1-höllin, Mosfellsbæ

Þjálfari: Maksim Akbashev

Leikmenn eru beðnir um að mæta með bolta og brúsa.

Nánari upplýsingar magnus@hsi.is