Þrír í lokahóp U – 19 ára landsliðs karla

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Elvar Ásgeirsson, Bjarki Snær Jónsson og Birkir Benediktsson voru valdir í lokahóp U 19 ára landslið karla.  Böðvar Ásgeirsson gaf ekki kost á sér. Landsliðið keppti á European Open í Gautaborg, Svíþjóð fyrstu vikuna í Júlí og enduðu í 11. sæti. 4 flokkur karla og kvenna voru að keppa á Partille Cup á sama tíma og náðu að horfa á …

5 strákar frá Aftureldingu í U-19 ára landsliðshóp karla

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs karla hefur valið æfingahóp sem mun æfa í júní fyrir European Open sem fram fer í Gautaborg í byrjun júlí. Æfingarnar byrja þriðjudaginn 4.júní.  Af 26 manna hóp eru 5 strákar frá Aftureldingu. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn:Ágúst Elí Björgvinsson – FHBjarki Snær Jónsson – AftureldingValtýr Hákonarson – FramLárus Gunnarsson – Grótta Aðrir leikmenn:Adam Baumruk …

RISABINGÓ

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Meistaraflokks kvenna í handbolta í Lágafellsskóla 1.júní kl 12:00

Mikið af flottum vinningum.

Meistaraflokkur karla framlengir samning við flesta af sínum lykilmönnum.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Meistaraflokkur karla hefur framlengt samninga við flesta af sínum lykilmönnum til ársins 2015. Afturelding féll úr N-1 deildinni nú í vor en þrátt fyrir það er mikill hugur í Mosfellingum og þeir ætla sér beint upp aftur eftir næsta tímabil. Afturelding er með mjög mikinn efnivið innan sinna raða, flestir leikmenn eru uppaldir Mosefellingar, og því er framtíðin björt í …

Meistaraflokkur karla framlengir samning við flesta af sínum lykilmönnum.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Meistaraflokkur karla hefur framlengt samninga við flesta af sínum lykilmönnum til ársins 2015. Afturelding féll úr N-1 deildinni nú í vor en þrátt fyrir það er mikill hugur í Mosfellingum og þeir ætla sér beint upp aftur eftir næsta tímabil. Afturelding er með mjög mikinn efnivið innan sinna raða, flestir leikmenn eru uppaldir Mosefellingar, og því er framtíðin björt í …

Handknattleiksdeild og Ísfugl endurnýja tveggja ára samning.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Ísfugl og handknattleiksdeild Aftureldingar gera nýjan tveggja ára  samstarfssamning þar sem Ísfugl verður áfram aðalstyrktaraðili meistaraflokks karla í handbolta.Ísfugl hefur styrkt handboltann í Mosfellsbæ mjög dyggilega undanfarin ár og er stuðningur þeirra ómetanlegur, og hefur haft mikið gildi í þeirri uppbyggingu á þeim efnivið sem er í Mosfellsbænum í handboltanum. 

Handknattleiksdeild og Ísfugl endurnýja tveggja ára samning.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Ísfugl og handknattleiksdeild Aftureldingar gera nýjan tveggja ára  samstarfssamning þar sem Ísfugl verður áfram aðalstyrktaraðili meistaraflokks karla í handbolta.Ísfugl hefur styrkt handboltann í Mosfellsbæ mjög dyggilega undanfarin ár og er stuðningur þeirra ómetanlegur, og hefur haft mikið gildi í þeirri uppbyggingu á þeim efnivið sem er í Mosfellsbænum í handboltanum. 

6 fl.kvenna yngra ár Íslandsmeistarar 2013.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

6 fl.kvenna yngra ár Íslandsmeistari 2013. Stelpurnar okkar í 6 fl.kvenna yngra ár urðu í dag Íslandsmeistarar 2013. Marina Zikic, frv. efri röð Marína Zikic, Steinunn Edda Einarsdóttir, Ólöf Jóna Kristbjörnsdóttir, Melkorka Gunnarsdóttir, Sigrún Másdóttir þjálfarifrv neðri röð Sunneva Ósk Jónasdóttir, Anna Katrín Bjarkadóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Úlfhildur Tinna Lárusdóttir og Jónína Margrét Stefánsdóttir Handknattleiksdeild Aftureldingar er rosalega stolt af …