N1 deild karla Enn og aftur tapað stig… Enn og aftur stigi náð.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Mikil þversögn í fyrirsögninni en upplifunin svipuð og eftir leikinn á móti HK. Það var botnslagur í Vodafone höllinni í gær. Mikið í húfi og mikilvægt fyrir Aftureldingu að tapa ekki og missa Valsara þremur stigum framúr. Leikurinn byrjaði eins og margir leikir hafa byrjað í vetur, illa. Valsmenn komust í 4-1 og leikmenn Aftureldingar virkuðu utan við sig og …

Bikarkeppni HSÍ karla – Skyldusigur í bikarkeppninni.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Afturelding sótti Stjörnuna 2 heim í bikarkeppni HSÍ á mánudagskvöld Fyrirfram var vitað að mikill munur er á liðunum. En gamla klisjan að allt geti gerst í bikarkeppninni er alltaf til staðar. Afturelding mætti með sitt sterkasta lið í leikinn og greinilegt var að leikmenn mættu með rétt hugarfar í leikinn. Afturelding byrjaði leikinn vel og náði strax góðri forystu. …

N1 deild karla – Frábær sigur í Safamýrinni.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Það voru stálin stinn sem mættust í Safamýrinni á fimmtudaginn sl. Leikmenn Fram byrjuðu leikinn betur og komust í 4-1. Þá var eins og okkar leikmenn áttuðu sig á því að leikurinn var byrjaður og fóru að spila handbolta. Framarar höfðu þó undirtökin og komust í 8-4. En þá small vörn Aftureldingar og Davíð fór í gang í markinu. Frábær …

Böðvar Páll Ásgeirsson valin í U – 19 ára landslið karla.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-19 ára landslið karla.Liðið tekur þátt í æfingamóti í París dagana 2. – 4.nóvember ásamt Þýskalandi, Frakklandi og Póllandi. Æfingar hefjast 29.október og verða tímasetningar birtar síðar. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn:Ágúst Elí Björgvinsson         FHLárus Gunnarsson             Grótta  Aðrir leikmenn:Adam Haukur Baumruk              HaukarAlexander Örn Júlíusson           …

Pétur Júníusson valin í U-21 árs landslið karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-21 árs landslið karla. Hópurinn  mun æfa saman dagana 31.október – 4.nóvember. Tímasetningar verða birtar síðar. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn: Brynjar Darri Baldursson             StjarnanEinar Ólafur Vilmundarson           HaukarHaukur Jónsson                           ÍBVKristján Ingi Kristjánsson            Grótta Aðrir leikmenn:    Agnar Smári Jónsson           …