Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-19 ára landslið karla.Liðið tekur þátt í æfingamóti í París dagana 2. – 4.nóvember ásamt Þýskalandi, Frakklandi og Póllandi. Æfingar hefjast 29.október og verða tímasetningar birtar síðar. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn:Ágúst Elí Björgvinsson FHLárus Gunnarsson Grótta Aðrir leikmenn:Adam Haukur Baumruk HaukarAlexander Örn Júlíusson …
Pétur Júníusson valin í U-21 árs landslið karla
Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-21 árs landslið karla. Hópurinn mun æfa saman dagana 31.október – 4.nóvember. Tímasetningar verða birtar síðar. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn: Brynjar Darri Baldursson StjarnanEinar Ólafur Vilmundarson HaukarHaukur Jónsson ÍBVKristján Ingi Kristjánsson Grótta Aðrir leikmenn: Agnar Smári Jónsson …
N1 deild kvenna útileikur í Fylkishöll kl 13:30 í dag
Stelpurnar okkar spila á móti Fylki í Fylkishöll í dag laugardag 20.október kl 13:30 Hvetjum mosfellinga til að mæta í Fylkishöllina í dag og styðja stelpurnar okkar. Áfram Afturelding
N1 deild karla Afturelding sótti 2 stig til Akureyrar
Topplið á móti botnliði voru helstu fyrirsagnir fyrir leikinn. Allt satt og rétt í því en ef lesið var á milli línanna þá átti þetta nú bara að vera formsatriði fyrir sterkt lið Akureyringa. Það er ekkert óeðlilegt við það. Afturelding búið að spila mjög illa í síðustu 2 leikjum og á sama tíma er lið Akureyringa að spila vel …
Birkir Benediktsson valin í U 16 ára landslið karla.
Birkir Benediktsson leikmaður 3 flokks karla hefur verið valin í landsliðshóp karla U 16 og mun hann taka þátt í 4 liða æfingarmóti í Frakklandi dagana 31.október – 4.nóvember næstkomandi og mun hann spila við Norðmenn, Ungverja og Frakka. Hópurinn er eftirfarandi MarkverðirDarri Sigþórsson – ValurGrétar Ari Guðjónsson – Haukar Aðrir leikmennArnar Freyr Arnarson – FramBirkir Benediktsson – AftureldingDagur Arnarsson …
N1 deild kvenna laugardag Afturelding – ÍBV færður vegna ófærðar.
Ófært er frá Vestmannaeyjum og verður því seinkun á leiknum sem átti að spilast kl 13:30 í dag. Athugað verður með veður kl 13:10 og ef það verður fært þá, þá verður leikurinn spilaður kl 18:00 í dag
Snyrtivörur til styrktar mfl. kvenna í handbolta!
Snyrtivörur frá Nivea verða seldar á ótrúlegu verði í hvíta gáminum við fótboltavöllinn að Varmá þriðjudag 9. okt. kl 17:30-19:30. Látið ekki happ úr hendi sleppa og styrkið stelpurnar okkar í leiðinni!
N1 deild karla Afturelding – Valur bein útsending í dag
Meistaraflokkur karla tekur á móti Val í N1 deild karla í dag laugardag 6 október kl 15:45 og verður leikurinn sýndur beint á Rúv. Hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja strákana okkar. Áfram Afturelding.
Grátlegt tap gegn Íslandsmeisturunum
Leikmenn Aftureldingar mættu í Digranesið í gær staðráðnir að bæta upp fyrir svekkjandi tap gegn ÍR á mánudaginn sl. Leikurinn byrjaði ágætlega og Afturelding náði fljótlega 2-3 marka forustu. Vörnin var að standa vel og Davíð að verja mjög vel í markinu. Sóknarleikurinn ágætur og liðið var að skapa sér fín færi. Þessi færi nýttust því miður mjög illa og …