Birkir Benediktsson og Gestur Ingvarsson valdir í úrtakshóp U 16 ára landsliðs karla
Fyrsti sigurinn í höfn í N1 deild hjá mfl karla.
Afturelding vann sinn fyrsta sigur í N1 deildinni í vetur í gær með 25-26 útisigri á Gróttu á Seltjarnanesi.
Eydís Embla Lúðvíksdóttir í úrtakshóp U-16
Eydís Embla Lúðvíksdóttir hefur verið valin í úrtakshóp U-16 ára landsliðs kvenna
Reynir Þór Reynisson tekur við meistaraflokk karla í handknattleik.
Reynir Þór Reynisson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik.
Gunnar Andrésson hættur
Gunnar Andrésson þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hefur óskað eftir að fá að láta af störfum vegna persónulegra ástæðna.
Tap í fyrsta heimaleik gegn Akureyri deildarmeisturum síðasta árs.
Afturelding spilaði sinn fyrsta heimaleik í gær gegn sterku liði Akureyringa og tapaðist leikurinn 20-31.
N1 deildin að hefast í kvöld.
Í kvöld hefst N1 deildin í handbolta.
Silfur á Íslandsmóti
3.flokkur karla í handknattleik vann til silfurverðlauna á Íslandsmótinu í handknattleik um helgina eftir úrslitaleik við Fram.
Okkar menn í 4. sæti á Nordic Cup
Strákarnir áttu mjög góðan leik en töpuðu 23-22 eftir framlengingu, svo við enduðum í 4. sæti mótsins.
Sifur á Íslandsmóti
3.flokkur karla í handknattleik vann til silfurverðlauna á Íslandsmótinu í handknattleik um helgina eftir úrslitaleik við Fram. Strákarnir okkar náðu sér ekki alveg á strik framan af leik og voru 5 mörkum undir í hálfleik 7-12 og lentu mest 8 mörkum undir í seinni hálfleik. Síðustu 15 mínútur leiksins tóku strákarnir sig saman í andlitinu og spiluðu mjög vel. Þeim …