Böðvar Páll Ásgeirsson valinn í U – 20 ára landslið karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Böðvar Páll Ásgeirsson hefur verið valinn  í U – 20 ára landslið karla.  Liðið spilaði á laugardag við A landslið Finnlands sem A landslið Íslands lék við á föstudaginn áður.  Böðvar Páll spilaði hluta af fyrri hálfleik í vörn  en hluta af seinni hálfleik í sókn og skoraði tvo gullfalleg mörk og lagði upp eitt, glæsilegur árangur þar sem Böðvar …

Allir á Þorrablót!

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti, Knattspyrna

Það er komið að því aftur, Þorrablótinu! Góður matur, góður félagsskapur, gott málefni. Mosfellingar hvattir til að fjölmenna!

Gleðileg Jól

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Handknattleiksdeild Aftureldingar sendir iðkendum og fjölskyldum þeirra, þjálfurum og Mosfellingum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári með þökkum fyrir liðið íþróttaár

Bjarki Snær og Böðvar Páll halda til Þýskalands annan í jólum með landsliði U -18

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Bjarki Snær Jónsson markvörður og Böðvar Páll Ásgeirsson skytta keppa með landsliði U -18 á  Victor´s Cup í Saar héraði í Þýskalandi Liðið fer annan í jólum og leika í riðli með Sviss, Úrvalsliði Saar héraðs og Póllandi. Leikjaplan Íslands er eftirfarandi: Þriðjudagur 27.desemberSaar – Ísland kl.17.10 Miðvikudagur 28.desemberÍsland – Pólland kl.10.40Ísland – Sviss kl.15.20 Fimmtudagur 29.desemberLeikið um sæti Handknattleiksdeild …

Birkir Benediktsson skytta í 4 fl karla í landsliði U-16 sem leikur tvo leiki við Frakka.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Birkir Beneditsson skytta í 4 flokki karla leikur með landsliði karla U-16 ára. U-16 ára landslið karla spilar 2 vináttulandsleiki við Frakka hér á landi. Fyrri leikurinn er á laugardaginn kl.14 í Strandgötu og sá síðari á mánudaginn kl.17.15 í Kaplakrika. Við viljum hvetja alla til a mæta og styðja við bakið á strákunum.

Böðvar Páll og Bjarki Snær voru valdir í landslið U 18

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Böðvar Páll Ásgeirsson skytta og Bjarki Snær Jónsson markvörður í 3 flokks karla hafa verið valdir í U-18 ára landslið karla.  Liðið mun æfa mánudag til föstudags í Víkinni milli 16:00 og 18:00Liðið fer svo til Þýskalands á annan í jólum þar sem það kemur til með að taka þátt í Viktors Cup.Landsliðsþjálfari er Heimir Ríkharðsson Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Böðvari …

N1 deildin – Afturelding lagði Gróttu 27:25

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Afturelding og Grótta áttust við á fimmtudagskvöld í N1-deild karla í handknattleik. Afturelding hafði tveggja marka sigur, 27:25, eftir æsispennandi lokamínútur. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og leiddu í fyrri hálfleik og voru skrefinu á undan gestunum af Seltjarnanesi.

Handbolti N1 deild karla.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Afturelding tók á móti HK í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik, N1-deildinni, á Varmá í Mosfellsbæ í gær.