Afturelding og Grótta áttust við á fimmtudagskvöld í N1-deild karla í handknattleik. Afturelding hafði tveggja marka sigur, 27:25, eftir æsispennandi lokamínútur. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og leiddu í fyrri hálfleik og voru skrefinu á undan gestunum af Seltjarnanesi.
Handbolti N1 deild karla.
Afturelding tók á móti HK í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik, N1-deildinni, á Varmá í Mosfellsbæ í gær.
Nýr þjálfari hjá mfl. kk í handbolta
Reynir Þór Reynisson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik.
Frábær sigur í N1 deild karla á Fram i Safamýrinni
Meistaraflokkur karla í handknattleik sigraði Fram mjög sanngjarnt á útivelli í gærkvöldi 20-23.
Bjarki Snær Jónsson og Böðvar Páll Ásgeirsson í úrtakshóp U-18
Bjarki Snær Jónsson og Böðvar Páll Ásgeirsson hafa verið valdir í úrtakshóp U – 18 ára landslið karla.
Birkir Benediktsson og Gestur Ingvarsson í úrtakshóp U 16
Birkir Benediktsson og Gestur Ingvarsson valdir í úrtakshóp U 16 ára landsliðs karla
Fyrsti sigurinn í höfn í N1 deild hjá mfl karla.
Afturelding vann sinn fyrsta sigur í N1 deildinni í vetur í gær með 25-26 útisigri á Gróttu á Seltjarnanesi.
Eydís Embla Lúðvíksdóttir í úrtakshóp U-16
Eydís Embla Lúðvíksdóttir hefur verið valin í úrtakshóp U-16 ára landsliðs kvenna
Reynir Þór Reynisson tekur við meistaraflokk karla í handknattleik.
Reynir Þór Reynisson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik.
Gunnar Andrésson hættur
Gunnar Andrésson þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hefur óskað eftir að fá að láta af störfum vegna persónulegra ástæðna.