N1 deildin – Afturelding lagði Gróttu 27:25

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Afturelding og Grótta áttust við á fimmtudagskvöld í N1-deild karla í handknattleik. Afturelding hafði tveggja marka sigur, 27:25, eftir æsispennandi lokamínútur. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og leiddu í fyrri hálfleik og voru skrefinu á undan gestunum af Seltjarnanesi.

Handbolti N1 deild karla.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Afturelding tók á móti HK í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik, N1-deildinni, á Varmá í Mosfellsbæ í gær.

Gunnar Andrésson hættur

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Gunnar Andrésson þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hefur óskað eftir að fá að láta af störfum vegna persónulegra ástæðna.