Fimm fulltrúar Aftureldingar í landsliðshóp U – 18 ára karla í handbolta

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Valið hefur verið landsliðshópur U – 18 ára karla í handbolta.

Afturelding er með fimm fulltrúa að þessu sinni og eru það þeir

Árni Bragi Eyjólfsson
Bjarki Snær Jónsson
Elvar Ásgeirsson
Kristinn Bjarkason Elísberg
Unnar Arnarsson

Liðið mun æfa helgina 1 – 3 júní á Seltjarnarnesi.
Æfingarnar eru:

Föstudagur 1.júní kl.16.15 – 17.45
Laugardagur 2.júní kl.15.30 – 17.00
Sunnudagur 3. Júní kl.12.00 – 14.00

Landsliðsþjálfari er Heimir Ríkarðsson.

Leikmenn eru beðnir um að koma með bolta og vatnsbrúsa.

Handknattleiksdeild Aftureldingar er stolt af þessum flottu strákum og óskar þeim innilega til hamingju.